Henin að hætta? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 14. maí 2008 10:25 Justine Henin. Nordic Photos / Getty Images Svo gæti farið að Justine Henin tilkynni í dag að hún muni leggja tennisspaðann á hilluna. Boðað hefur verið á blaðamannafund í dag í höfuðstöðvum belgíska tennissambandsins þar sem umfjöllunarefnið verður ferill hennar og framtíð. Belgískum fjölmiðlum ber ekki saman um hvað hún muni tilkynna. Talið er að hún gæti hætt umsvifalaust, eftir opna franska meistaramótið í næsta mánuði eða jafnvel eftir Ólympíuleikana í Peking. Þá er því einnig haldið fram að hún gæti einungis verið að taka sér nokkra mánaða frí frá keppni. Henin sagði á heimasíðu sinni í síðustu viku að hún væri búin að jafna sig á meiðslum sínum og gæti æft eðlilega. Hún tapaði þó í annarri umferð opna þýska meistaramótsins í síðustu viku og dró sig úr keppni á opna ítalska meistaramótinu vegna þreytu. Var hún sektuð um 20 þúsund evrur vegna þessa. Henin, sem er 25 ára gömul, er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins í einliðaleik kvenna og er með talsverða forystu á Mariu Sharapova sem er í öðru sæti. Hún hefur unnið sjö risamót í tennis en þó aldrei náð að fagna sigri á Wimbledon-mótinu. Erlendar Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira
Svo gæti farið að Justine Henin tilkynni í dag að hún muni leggja tennisspaðann á hilluna. Boðað hefur verið á blaðamannafund í dag í höfuðstöðvum belgíska tennissambandsins þar sem umfjöllunarefnið verður ferill hennar og framtíð. Belgískum fjölmiðlum ber ekki saman um hvað hún muni tilkynna. Talið er að hún gæti hætt umsvifalaust, eftir opna franska meistaramótið í næsta mánuði eða jafnvel eftir Ólympíuleikana í Peking. Þá er því einnig haldið fram að hún gæti einungis verið að taka sér nokkra mánaða frí frá keppni. Henin sagði á heimasíðu sinni í síðustu viku að hún væri búin að jafna sig á meiðslum sínum og gæti æft eðlilega. Hún tapaði þó í annarri umferð opna þýska meistaramótsins í síðustu viku og dró sig úr keppni á opna ítalska meistaramótinu vegna þreytu. Var hún sektuð um 20 þúsund evrur vegna þessa. Henin, sem er 25 ára gömul, er í efsta sæti styrkleikalista Alþjóða tennissambandsins í einliðaleik kvenna og er með talsverða forystu á Mariu Sharapova sem er í öðru sæti. Hún hefur unnið sjö risamót í tennis en þó aldrei náð að fagna sigri á Wimbledon-mótinu.
Erlendar Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Fleiri fréttir Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Sjá meira