Íslenskir þjálfarar úr myndinni? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. febrúar 2008 15:49 Kristján Halldórsson, þjálfari Stjörnunnar. Vísir hafði samband við þrjá þjálfara í efstu deild karla en enginn þeirra hefur heyrt neitt í HSÍ varðandi ráðningu nýs landsliðsþjálfara. Þetta eru Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, Kristján Halldórsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar og Bjarki Sigurðsson, þjálfari Aftureldingar og margreyndur landsliðsmaður. „Nei, og ég á ekki von á því heldur," sagði Óskar Bjarni aðspurður um hvort að HSÍ hefði sett sig í samband við hann. Hvorki hann né Bjarki útilokuðu þó að ræða við HSÍ ef þeir myndu heyra frá forráðamönnum sambandsins. Kristján, hins vegar, fannst nóg komið eftir að hafa hlustað á Þorberg Aðalsteinsson, stjórnarmann HSÍ í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. „Nei, ég er einn af mörgum sem vilja fá hvíld frá þessu máli. Mér fannst þetta fara yfir strikið hjá Þorbergi. Menn eru orðnir örvæntingafullir og vilja bara fá einhvern og einhvern." Bjarki sagði að það væri sín skoðun að HSÍ hafi farið vitlaust að málum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara. „Þeir áttu að auglýsa starfið, taka á móti umsóknum og velja út frá þeim. En ef þeir hefðu samband við mig myndi ég vilja heyra hvað þeir hefðu fram að færa. Ég myndi meta þetta út frá framtíðarsýn þeirra og fleira í þeim dúr." Nöfn Guðmundar Guðmundssonar og Viggós Sigurðssonar hafa einnig verið nefnd í umræðunni um nýjan landsliðsþjálfara en voru báðir starfandi landsliðsþjálfara fyrir fáeinum árum síðan. Vísir hefur ekki náð tali af þeim í dag. Íslenski handboltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira
Vísir hafði samband við þrjá þjálfara í efstu deild karla en enginn þeirra hefur heyrt neitt í HSÍ varðandi ráðningu nýs landsliðsþjálfara. Þetta eru Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals, Kristján Halldórsson, þjálfari bikarmeistara Stjörnunnar og Bjarki Sigurðsson, þjálfari Aftureldingar og margreyndur landsliðsmaður. „Nei, og ég á ekki von á því heldur," sagði Óskar Bjarni aðspurður um hvort að HSÍ hefði sett sig í samband við hann. Hvorki hann né Bjarki útilokuðu þó að ræða við HSÍ ef þeir myndu heyra frá forráðamönnum sambandsins. Kristján, hins vegar, fannst nóg komið eftir að hafa hlustað á Þorberg Aðalsteinsson, stjórnarmann HSÍ í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. „Nei, ég er einn af mörgum sem vilja fá hvíld frá þessu máli. Mér fannst þetta fara yfir strikið hjá Þorbergi. Menn eru orðnir örvæntingafullir og vilja bara fá einhvern og einhvern." Bjarki sagði að það væri sín skoðun að HSÍ hafi farið vitlaust að málum í leit sinni að nýjum landsliðsþjálfara. „Þeir áttu að auglýsa starfið, taka á móti umsóknum og velja út frá þeim. En ef þeir hefðu samband við mig myndi ég vilja heyra hvað þeir hefðu fram að færa. Ég myndi meta þetta út frá framtíðarsýn þeirra og fleira í þeim dúr." Nöfn Guðmundar Guðmundssonar og Viggós Sigurðssonar hafa einnig verið nefnd í umræðunni um nýjan landsliðsþjálfara en voru báðir starfandi landsliðsþjálfara fyrir fáeinum árum síðan. Vísir hefur ekki náð tali af þeim í dag.
Íslenski handboltinn Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti Fleiri fréttir Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Sjá meira