Segir árás Jóns lítt dulbúna atlögu að Guðjóni Arnari 18. september 2008 12:03 Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins, segir að árás Jóns Magnússonar og stuðningsmanna hans á sig, sé lítt dulbúin atlaga að formanni flokksins sem miði að því að koma Jóni Magnússyni í formannssæti. Það er nánast einsdæmi að miðstjórn í stjórnmálaflokki álykti gegn sitjandi þingmönnum eigin flokks eða forystu hans. Þetta gerðist hins vegar á miðstjórnarfundi Frjálslynda flokksins í Reykjavík á mánudag þegar Jón Magnússon, þingmaður flokksins, og stuðningsmenn hans fengu gegn vilja formanns flokksins, Guðjóns A Kristjánssonar, samþykkta ályktun sem segir að Kristinn H. Gunnarsson þingflokksformaður verði að láta af því embætti sínu. Kristinn bauð átta flóttakonur og börn þeirra frá Írak nýlega velkomin til landsins á heimasíðu sinni og fjallaði þar almennt um að Íslendingar ættu að taka vel á móti flóttamönnum. En það er í andstöðu við málfluting Jóns Magnússonar og Magnúsar Þórs hafsteinssonar, varaformanns flokksins, sem hafa mælt gegn móttöku flóttamanna og almennt haft uppi viðhorf sem túlkuð eru fjandsamleg útlendingum í landinu. Kristinn segir andstöðu Jóns Magnússonar og félaga vera lítt dulbúna atlögu að formanni flokksins. Það hafi byrjað með áskorun í síðustu viku á Sigurjón Þórðarson fyrrverandi þingmann flokksins um að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni á næsta landsfundi. Hann eigi hins vegar enga möguleika á að ná kjöri en á bakvið þetta allt sé annar maður sem hugsi sér til hreyfings. Miðað við þennan framgang á miðstjórnarfundinum sýnist honum Jón Magnússon vera hershöfðinginn yfir þessu liði eins og Kristinn orðar það. Kristinn man ekki eftir annarri eins atlögu að formanni flokks frá einum stofnana hans, og hefur þó verið í nokkrum flokkum. Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira
Kristinn H. Gunnarsson, þingflokksformaður Frjálslynda flokksins, segir að árás Jóns Magnússonar og stuðningsmanna hans á sig, sé lítt dulbúin atlaga að formanni flokksins sem miði að því að koma Jóni Magnússyni í formannssæti. Það er nánast einsdæmi að miðstjórn í stjórnmálaflokki álykti gegn sitjandi þingmönnum eigin flokks eða forystu hans. Þetta gerðist hins vegar á miðstjórnarfundi Frjálslynda flokksins í Reykjavík á mánudag þegar Jón Magnússon, þingmaður flokksins, og stuðningsmenn hans fengu gegn vilja formanns flokksins, Guðjóns A Kristjánssonar, samþykkta ályktun sem segir að Kristinn H. Gunnarsson þingflokksformaður verði að láta af því embætti sínu. Kristinn bauð átta flóttakonur og börn þeirra frá Írak nýlega velkomin til landsins á heimasíðu sinni og fjallaði þar almennt um að Íslendingar ættu að taka vel á móti flóttamönnum. En það er í andstöðu við málfluting Jóns Magnússonar og Magnúsar Þórs hafsteinssonar, varaformanns flokksins, sem hafa mælt gegn móttöku flóttamanna og almennt haft uppi viðhorf sem túlkuð eru fjandsamleg útlendingum í landinu. Kristinn segir andstöðu Jóns Magnússonar og félaga vera lítt dulbúna atlögu að formanni flokksins. Það hafi byrjað með áskorun í síðustu viku á Sigurjón Þórðarson fyrrverandi þingmann flokksins um að bjóða sig fram gegn sitjandi formanni á næsta landsfundi. Hann eigi hins vegar enga möguleika á að ná kjöri en á bakvið þetta allt sé annar maður sem hugsi sér til hreyfings. Miðað við þennan framgang á miðstjórnarfundinum sýnist honum Jón Magnússon vera hershöfðinginn yfir þessu liði eins og Kristinn orðar það. Kristinn man ekki eftir annarri eins atlögu að formanni flokks frá einum stofnana hans, og hefur þó verið í nokkrum flokkum.
Mest lesið Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Erlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Innlent Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Innlent Fleiri fréttir Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Ölvaður og árásargjarn handtekinn í verslunarmiðstöð Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Sjá meira