50 þúsund Færeyingar munu fylgjast með úrslitaleik Íslendinga og Frakka á sunnudaginn kemur. Þetta segir Georg Eystan sem sendi þetta fallega skeyti til Íslands eftir sigur okkur á Spánverkum.
Ísur og sól:
Tað fullu mørg gleðistár úr augum tá frændur okkar, Ískaldu handbólta-víkingar sendu spánverja heim til sóllanda.
Veit ekki, um Danir og hinir norðbúðar halda með Íslandi, tó veit eg, að 50.000 manns með hjarta á rettum staðið, halda með bræðratjóð okkar, og Sunnudaginn komandi, stendur allt stillt í Færeyum, tá Ísland vonandi fær gullið.
Til hamingju Ísland
Georg Eystan