Innlent

Slys er gámaflutningatæki valt við höfnina

Ökumaður gámaflutningatækis slasaðist, en þó ekki lífshættulega, þegar ökutækið valt á athafnasvæði Eimskips við Sundabakka í Reykjavík um sex leitið í morgun.

Björgunarmenn náðu ökumanninum út um glugga á tækinu og fluttu hann á slysadeild Landsspítalans. Verið er að rannsaka tildrög slyssins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×