Ella Dís er með sjálfsofnæmi 6. júlí 2008 19:18 Læknar í Lundúnum komust nýlega að því að tveggja ára íslensk stúlka, sem talin var glíma við hrörnunarsjúkdóm, hafi verið með sjálfsofnæmi sem orsakaði hrörnun vöðvanna. Stúlkan var búin að missa nær allan líkamsmátt en getur nú í fyrsta sinn í margar vikur haldið höfði. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísir.is hafa fylgst náið með baráttu Ellu Dísar Laurens undanfarna mánuði. Í haust missti hún máttinn smám saman og á rúmlega hálfu ári hrakaði henni verulega með þeim afleiðingum að hún gat hvorki gengið né haldið höfði. Í fyrstu var talið að hún væri með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm. Ella Dís hefur verið alvarlega veik síðustu daga og vikur. Hún er nýkomin frá Lundúnum þar sem hún gekkst undir erfiða og viðamikila rannsókn sem leiddi allt annað í ljós. Mæðgurnar komu heim fyrir skömmu og hafa dvalið á Barnaspítala hringsins. Með hjálp viðeigandi lyfja hefur Ellu Dís farið verulega fram. Ella Dís er einnig farin að drekka jógúrt sjálf sem hún gat ekki áður. Hún hefur fengið aukinn mátt í hendurnar að nýju og getur því haldið lengur á leikföngum og öðrum hlutum. Ragna hugðist fara með Ellu Dís til Kína í lok sumars þar sem hún átti að gangast undir stofnfrumumeðferð. Sú ferð er nú úr sögunni. Óljóst er hvort Ella Dís nái sér að fullu en ef fram fer sem horfir gæti hún með réttri lyfjagjöf öðlast meiri mátt með tímanum. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Læknar í Lundúnum komust nýlega að því að tveggja ára íslensk stúlka, sem talin var glíma við hrörnunarsjúkdóm, hafi verið með sjálfsofnæmi sem orsakaði hrörnun vöðvanna. Stúlkan var búin að missa nær allan líkamsmátt en getur nú í fyrsta sinn í margar vikur haldið höfði. Fréttastofa Stöðvar 2 og Vísir.is hafa fylgst náið með baráttu Ellu Dísar Laurens undanfarna mánuði. Í haust missti hún máttinn smám saman og á rúmlega hálfu ári hrakaði henni verulega með þeim afleiðingum að hún gat hvorki gengið né haldið höfði. Í fyrstu var talið að hún væri með ólæknandi hrörnunarsjúkdóm. Ella Dís hefur verið alvarlega veik síðustu daga og vikur. Hún er nýkomin frá Lundúnum þar sem hún gekkst undir erfiða og viðamikila rannsókn sem leiddi allt annað í ljós. Mæðgurnar komu heim fyrir skömmu og hafa dvalið á Barnaspítala hringsins. Með hjálp viðeigandi lyfja hefur Ellu Dís farið verulega fram. Ella Dís er einnig farin að drekka jógúrt sjálf sem hún gat ekki áður. Hún hefur fengið aukinn mátt í hendurnar að nýju og getur því haldið lengur á leikföngum og öðrum hlutum. Ragna hugðist fara með Ellu Dís til Kína í lok sumars þar sem hún átti að gangast undir stofnfrumumeðferð. Sú ferð er nú úr sögunni. Óljóst er hvort Ella Dís nái sér að fullu en ef fram fer sem horfir gæti hún með réttri lyfjagjöf öðlast meiri mátt með tímanum.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira