Innlent

Lögregla hafði afskipti af laxveiðimönnum á Naustabryggju

Engum sögum fer af aflabrögðum.
Engum sögum fer af aflabrögðum.

Lögreglan í Reykjavík hafði í gær afskipti af mönnum sem voru að renna fyrir lax á Naustabryggju, skammt frá Gullinbrú í Grafarvogi. Ekki fer sögum af afla en lax gengur oft inn í voginn á leið sinni upp í Elliðaárnar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×