Innlent

Stýrihópur skoðar lausnir á húsnæðismarkaði

Stýrihópur, sem velferðarráð Reykjavíkur ákvað í gær að skipa, á að skoða möguleika á skammtímalausnum á húsnæðismarkaði.

Til dæmis leigu til þriggja ára þar sem einstaklingar hefðu möguleika á að kaupa húsnæði á ákveðnum kjörum eftir þriggja ára leigutíma. Þá á hópurinn einnig að skoða hvort hægt sé að útvíkka leigusvæðið um allt höfuðborgarsvæðið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×