Hjartarlundir í bláberjasósu 21. febrúar 2008 00:01 Fjöldi matargesta: 4 Hjartarlundir í bláberjasósu LeiðbeiningarLundirnar eru brúnaðar á mjög heitri pönnu bara til að loka þeim og þær bakaðar í ofni við 120° í ca 10 mín. eða þar til þær ná 57-59° í kjarna. Sósan: Soð, púrtvín, timían og bláberjasulta er sett í pott og soðið niður um ca 10%. Þá er sósan þykkt og rjóminn settur út í. Gott er að setja nokkur bláber í sósuna áður en hún er borin fram. 1 kg Hjartarlundir olía , til steikingar salt pipar 0.5 l Villisoð 1 peli rjómi 1 dl bláberjasulta 1 dl púrtvín , dökkt 1 Tsk. Timían , ferskt bláber , nokkur fersk bláber (ekki nauðsynlegt) smjör , smjörbolla til að þykkja hveiti , smjörbolla til að þykkja Uppskrift af Nóatún.is Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Lífið Myndaveisla: Þær voru fjallkonur um land allt í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Fálkaorður, friðlýsing og húðflúr Lífið Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Lífið Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Lífið Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Lífið Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Lífið Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Lífið samstarf Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Lífið samstarf Fleiri fréttir Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Fjöldi matargesta: 4 Hjartarlundir í bláberjasósu LeiðbeiningarLundirnar eru brúnaðar á mjög heitri pönnu bara til að loka þeim og þær bakaðar í ofni við 120° í ca 10 mín. eða þar til þær ná 57-59° í kjarna. Sósan: Soð, púrtvín, timían og bláberjasulta er sett í pott og soðið niður um ca 10%. Þá er sósan þykkt og rjóminn settur út í. Gott er að setja nokkur bláber í sósuna áður en hún er borin fram. 1 kg Hjartarlundir olía , til steikingar salt pipar 0.5 l Villisoð 1 peli rjómi 1 dl bláberjasulta 1 dl púrtvín , dökkt 1 Tsk. Timían , ferskt bláber , nokkur fersk bláber (ekki nauðsynlegt) smjör , smjörbolla til að þykkja hveiti , smjörbolla til að þykkja Uppskrift af Nóatún.is
Jólamatur Uppskriftir Uppskriftir Nóatúns Mest lesið Færa Vestur-Íslendingum rausnarlega afmælisgjöf Lífið Myndaveisla: Þær voru fjallkonur um land allt í ár Lífið Fréttatía vikunnar: Fálkaorður, friðlýsing og húðflúr Lífið Kemst ekki inn í landið og Hafdís þarf að bíða Lífið Matreiðslubókin hlaut eftirsótt alþjóðleg verðlaun Lífið Í hennar anda að vera ein slakasta brúður sögunnar Lífið Einlæg skellibjalla sem stefnir á stóra sviðið Lífið Katrín Odds og Þorgerður eignuðust sólardreng Lífið Bylgjulestin verður í Hallormsstaðaskógi á laugardag Lífið samstarf Taktu þátt í sumarbókaviku á Bylgjunni og Vísi Lífið samstarf Fleiri fréttir Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira