Innlent

Hlaupið úr Grænalóni í rénun

Hlaupið úr Grænalóni sunnan undir Vatnajökli, virðist nú í rénun og ljóst að það muni ekki skapa neina hættu.

Áin Súla, sem tekur við vatninu, hefur verið mórauð síðan hlaupið hófst, en Súla sameinast Núpsvötnum. Hlaupið kom ekki á óvart því ámóta hlaup hafa orðið með nokkurra ára millibili um nokkurt skeið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×