Innlent

Ferðamenn óskuðu aðstoðar í Eyrarfjalli

Fimm björgunarsveitarmenn og reyndur fjallamaður héldu um miðnæturbil upp í Eyrarfjall við Skutulsfjörð eftir að tveir erlendir ferðamenn höfðu óskað eftir aðstoð.

Þeir höfðu lent í þoku og komist í sjálfheldu. Björgunarleiðangurinn gekk vel og voru allir komnir til byggða, heilir á húfi, fyrir klukkan þrjú í nótt.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×