Ekki endalaus hreindýr og piparkökur 29. nóvember 2008 05:00 Átak að detta í jólagírinn síðsumars Stefán Hilmarsson beitti aðferðafræði Björgvins Halldórssonar á jólaplötu sinni, Ein handa þér. Fyrsta jólaplata Stefáns Hilmarssonar er að koma út. Með henni má segja að Stefán sé kominn heilan hring því ferill hans hófst sem kunnugt er fyrir alvöru á „Jólahjólinu“ með Sniglabandinu 1987. Platan heitir Ein handa þér og með Stefáni syngja dúetta þau Ellen Kristjánsdóttir, Helgi Björnsson og Björgvin Halldórsson. „Ég fer ekkert í grafgötur með það að ég beiti svipaðri aðferðafræði og Björgvin hefur notað á sínum jólaplötum. Að finna lög sem ekki eru jólalög upprunalega en hafa samt þetta ákveðna „jóla-klang“ og gera þau að jólalögum. Ég hef gengið með þessa plötu í maganum í tvö ár og sankað að mér lögum sem uppfylla þessi skilyrði,“ segir Stefán. Öll lögin sem búið er að „jóla upp“ eru erlend, en íslensku textana gerði Stefán til helminga við aðra – „Þetta er hæfilega jólalegt, ekki alveg yfirkeyrt. Ég er ekki endalaust að syngja um hreindýr eða piparkökur,“ segir hann. Plötuna tók Stefán upp síðsumars og segir að það hafi verið svolítið átak að detta í jólagírinn. „Nei, ég var nú ekki með stúdíóið fullt af jólaskrauti, en ég sé það núna að það hefði ekki verið óvitlaus hugmynd að vera með jólaglögg.“ Stefán segir það ekki hafa heillað sig að sækja í þann sarp jólalaga sem fyrir er. „Það er svakalega lítil endurnýjun í þessu flokki tónlistar, kannski 50-60 lög sem ganga aftur og aftur. Mig langaði til að koma með ný innlegg og svo vonar maður að smátt og smátt festist eitthvað af þessu í sessi. Ég er gríðarlega ánægður með plötuna og hef staðið mig að því að hlusta á hana nokkrum sinnum eftir að hún var tilbúin. Það er algjör nýbreytni fyrir mig því vanalega hlusta ég aldrei á plöturnar mínar eftir að ég hef klárað að búa þær til.“ Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Fyrsta jólaplata Stefáns Hilmarssonar er að koma út. Með henni má segja að Stefán sé kominn heilan hring því ferill hans hófst sem kunnugt er fyrir alvöru á „Jólahjólinu“ með Sniglabandinu 1987. Platan heitir Ein handa þér og með Stefáni syngja dúetta þau Ellen Kristjánsdóttir, Helgi Björnsson og Björgvin Halldórsson. „Ég fer ekkert í grafgötur með það að ég beiti svipaðri aðferðafræði og Björgvin hefur notað á sínum jólaplötum. Að finna lög sem ekki eru jólalög upprunalega en hafa samt þetta ákveðna „jóla-klang“ og gera þau að jólalögum. Ég hef gengið með þessa plötu í maganum í tvö ár og sankað að mér lögum sem uppfylla þessi skilyrði,“ segir Stefán. Öll lögin sem búið er að „jóla upp“ eru erlend, en íslensku textana gerði Stefán til helminga við aðra – „Þetta er hæfilega jólalegt, ekki alveg yfirkeyrt. Ég er ekki endalaust að syngja um hreindýr eða piparkökur,“ segir hann. Plötuna tók Stefán upp síðsumars og segir að það hafi verið svolítið átak að detta í jólagírinn. „Nei, ég var nú ekki með stúdíóið fullt af jólaskrauti, en ég sé það núna að það hefði ekki verið óvitlaus hugmynd að vera með jólaglögg.“ Stefán segir það ekki hafa heillað sig að sækja í þann sarp jólalaga sem fyrir er. „Það er svakalega lítil endurnýjun í þessu flokki tónlistar, kannski 50-60 lög sem ganga aftur og aftur. Mig langaði til að koma með ný innlegg og svo vonar maður að smátt og smátt festist eitthvað af þessu í sessi. Ég er gríðarlega ánægður með plötuna og hef staðið mig að því að hlusta á hana nokkrum sinnum eftir að hún var tilbúin. Það er algjör nýbreytni fyrir mig því vanalega hlusta ég aldrei á plöturnar mínar eftir að ég hef klárað að búa þær til.“
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“