Innlent

Bílvelta skammt frá Flúðum

Betur fór en á horfðist þegar lítill Yaris velti við Brúarhlöð, skammt frá Flúðum, um áttaleytið í kvöld. Að sögn lögreglu var um að ræða bílaleigubíl sem erlendir ferðamenn höfðu tekið á leigu. Þeir sluppu allir ómeiddir en bifreiðin er mikið skemmd.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×