Yfirlýsing frá Þorbergi Aðalsteinssyni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2008 19:26 Þorbergur Aðalsteinsson. Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður HSÍ og fyrrverandi landsliðsþjálfari, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:1. Ég mætti í þáttinn Utan vallar á Sýn á eigin vegum sem áhugamaður um handbolta. Til að taka af allan vafa, var ég þar ekki í umboði HSÍ og hafði raunar ekki samráð við neinn þar vegna þessa.2. Í þættinum lýsti ég skoðun minni á þeim viðræðum sem HSÍ átti við þá Dag Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson, enn á ný sem áhugamaður um handbolta. Ég tók ekki beinan þátt í þeim viðræðum, en ég hafði vissulega hugmynd hvernig þær fóru fram. Þar með braut ég trúnað við stjórn HSÍ og þá þrjá einstaklinga sem höfðu verið í viðræðum við HSÍ. Ég biðst afsökunar á þessu og harma að það hafi gerst.3. Ég hef fullan skilning á ákvörðun þeirra þriggja manna sem viðræður voru við og óska þeim velfarnaðar í þeirra störfum. En hefði viljað sjá þá sem landliðsþjálfara Íslands.4. Varðandi samskipti þau er ég lýsti í þættinum milli framkvæmdastjóra og stjórnar HSÍ um það hvort hafði rætt við Ólaf Stefánsson um landsliðsþjálfaramálin þá var það gert áður en ferillin fór í gang. Er það því rangt hjá mér að segja það að dagleg símtöl milli framkvæmdastjóra og Ólafs Stefánssonar hafa átt sér stað. Ég bið Einar Þorvarðarson afsökunar á þessu.5. Að lokum bið alla hlutaðeigandi afsökunar.Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Þorbergur talaði ekki fyrir hönd stjórnar HSÍ Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöldi hafi verið óheppileg, en tekur fram að hann hafi ekki verið að tala fyrir munn stjörnar HSÍ þegar hann skaut föstum skotum að Aron Kristjánssyni og Degi Sigurðssyni. 22. febrúar 2008 18:37 Formaður HSÍ vill ekkert segja Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, vill ekkert segja að svo stöddu um ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 13:21 Boltinn er hjá HSÍ Aron Kristjánsson er afar ósáttur við ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöld þar sem hann gagnrýndi Aron og Dag Sigurðsson harðlega fyrir m.a. "slæma viðskiptahætti og kjarkleysi" í viðræðum sínum við HSÍ þar sem ráða átti landsliðsþjálfara. 22. febrúar 2008 21:17 Þorbergur í Utan vallar Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður í HSÍ, gagnrýndi þá sem höfnuðu starfi landsliðsþjálfara harkalega í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 10:10 HSÍ að leita til útlanda Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að sambandið sé nú fyrst og fremst að horfa til útlanda hvað varðar ráðningu nýs landsliðsþjálfara. 21. febrúar 2008 14:46 Þremenningarnir þögulir Þeir Dagur Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson vilja ekkert segja um það sem kom fram hjá Þorbergi Aðalsteinssyni, stjórnarmanni HSÍ, í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 14:25 Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Sjá meira
Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður HSÍ og fyrrverandi landsliðsþjálfari, hefur sent frá sér eftirfarandi yfirlýsingu:1. Ég mætti í þáttinn Utan vallar á Sýn á eigin vegum sem áhugamaður um handbolta. Til að taka af allan vafa, var ég þar ekki í umboði HSÍ og hafði raunar ekki samráð við neinn þar vegna þessa.2. Í þættinum lýsti ég skoðun minni á þeim viðræðum sem HSÍ átti við þá Dag Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson, enn á ný sem áhugamaður um handbolta. Ég tók ekki beinan þátt í þeim viðræðum, en ég hafði vissulega hugmynd hvernig þær fóru fram. Þar með braut ég trúnað við stjórn HSÍ og þá þrjá einstaklinga sem höfðu verið í viðræðum við HSÍ. Ég biðst afsökunar á þessu og harma að það hafi gerst.3. Ég hef fullan skilning á ákvörðun þeirra þriggja manna sem viðræður voru við og óska þeim velfarnaðar í þeirra störfum. En hefði viljað sjá þá sem landliðsþjálfara Íslands.4. Varðandi samskipti þau er ég lýsti í þættinum milli framkvæmdastjóra og stjórnar HSÍ um það hvort hafði rætt við Ólaf Stefánsson um landsliðsþjálfaramálin þá var það gert áður en ferillin fór í gang. Er það því rangt hjá mér að segja það að dagleg símtöl milli framkvæmdastjóra og Ólafs Stefánssonar hafa átt sér stað. Ég bið Einar Þorvarðarson afsökunar á þessu.5. Að lokum bið alla hlutaðeigandi afsökunar.Þorbergur Aðalsteinsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Þorbergur talaði ekki fyrir hönd stjórnar HSÍ Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöldi hafi verið óheppileg, en tekur fram að hann hafi ekki verið að tala fyrir munn stjörnar HSÍ þegar hann skaut föstum skotum að Aron Kristjánssyni og Degi Sigurðssyni. 22. febrúar 2008 18:37 Formaður HSÍ vill ekkert segja Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, vill ekkert segja að svo stöddu um ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 13:21 Boltinn er hjá HSÍ Aron Kristjánsson er afar ósáttur við ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöld þar sem hann gagnrýndi Aron og Dag Sigurðsson harðlega fyrir m.a. "slæma viðskiptahætti og kjarkleysi" í viðræðum sínum við HSÍ þar sem ráða átti landsliðsþjálfara. 22. febrúar 2008 21:17 Þorbergur í Utan vallar Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður í HSÍ, gagnrýndi þá sem höfnuðu starfi landsliðsþjálfara harkalega í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 10:10 HSÍ að leita til útlanda Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að sambandið sé nú fyrst og fremst að horfa til útlanda hvað varðar ráðningu nýs landsliðsþjálfara. 21. febrúar 2008 14:46 Þremenningarnir þögulir Þeir Dagur Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson vilja ekkert segja um það sem kom fram hjá Þorbergi Aðalsteinssyni, stjórnarmanni HSÍ, í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 14:25 Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11 Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn „Það var engin taktík“ Fótbolti Einn af hinum smávöxnu í afmæli Yamal kemur stráknum til varnar Fótbolti Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Íslenski boltinn Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Enski boltinn „Labbar ekki inn í líkamsrækt og byrjar að sprauta í þig sterum“ Sport Fleiri fréttir „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Gísli þakklátur fjölskyldu sinni: „Minn stærsti mentor í handboltanum og lífinu“ Sjá meira
Þorbergur talaði ekki fyrir hönd stjórnar HSÍ Guðmundur Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöldi hafi verið óheppileg, en tekur fram að hann hafi ekki verið að tala fyrir munn stjörnar HSÍ þegar hann skaut föstum skotum að Aron Kristjánssyni og Degi Sigurðssyni. 22. febrúar 2008 18:37
Formaður HSÍ vill ekkert segja Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, vill ekkert segja að svo stöddu um ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 13:21
Boltinn er hjá HSÍ Aron Kristjánsson er afar ósáttur við ummæli Þorbergs Aðalsteinssonar í þættinum Utan Vallar á Sýn í gærkvöld þar sem hann gagnrýndi Aron og Dag Sigurðsson harðlega fyrir m.a. "slæma viðskiptahætti og kjarkleysi" í viðræðum sínum við HSÍ þar sem ráða átti landsliðsþjálfara. 22. febrúar 2008 21:17
Þorbergur í Utan vallar Þorbergur Aðalsteinsson, stjórnarmaður í HSÍ, gagnrýndi þá sem höfnuðu starfi landsliðsþjálfara harkalega í þættinum Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 10:10
HSÍ að leita til útlanda Guðmundur Ágúst Ingvarsson, formaður HSÍ, segir að sambandið sé nú fyrst og fremst að horfa til útlanda hvað varðar ráðningu nýs landsliðsþjálfara. 21. febrúar 2008 14:46
Þremenningarnir þögulir Þeir Dagur Sigurðsson, Geir Sveinsson og Aron Kristjánsson vilja ekkert segja um það sem kom fram hjá Þorbergi Aðalsteinssyni, stjórnarmanni HSÍ, í Utan vallar á Sýn í gær. 22. febrúar 2008 14:25
Aron hafnaði HSÍ Aron Kristjánsson mun ekki þjálfa íslenska landsliðið í handbolta en hann er fjórði þjálfarinn sem hafnar starfinu. 21. febrúar 2008 12:11