Innlent

Fordæma árás á lögregluna

Einar Árnason vöruflutningabílstjóri segist fordæma það atvik sem varð þegar maður réðst á lögregluna við Kirkjusand í dag. Átökin brutust út þegar til stóð að afhenda bílstjórum þá bíla sem lögreglan haldlagði við mótmæli í gær.

„Við erum algerlega sjokkeraðir yfir þessu og viljum að sjálfsögðu ekki að ráðist sé á lögregluna að tilefnislausu," segir Einar. Hann segist ekki vita til þess að árásarmaðurinn tengist vöruflutningabílstjórum á nokkurn hátt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×