Innlent

Tvö alvarleg umferðarslys í Reykjavík

Alvarlegt umferðarslys varð á gatnamótum Laugavegar og Kringlumýrarbrautar. Samkvæmt upplýsum frá sjúkraflutningamönnum slösuðust tvær konur, en ekki er vitað nánar um líðan þeirra. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu eru gatnamótin lokuð og búast má við umferðartöfum næstu mínúturnar.

Af vettvangi Miklubrautar og Grensásvegar
Þá voru sex manns fluttir á slysadeild til skoðunar þegar að sendibíll og fólksbíll rákust saman á Miklubraut og Grensás. Ekki er vitað um líðan þeirra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×