Fótboltakrakkar fastir í Leifsstöð í tíu tíma Elvar Geir Magnússon skrifar 12. júlí 2008 17:24 Sextíu og fimm manna hópur frá íþróttafélaginu Leikni hefur verið fastur í Leifsstöð í rúmar tíu klukkustundir. Hópurinn er á leið á Gothia Cup fótboltamótið í Svíþjóð en stelpur og strákar á aldrinum 12 - 16 ára munu keppa á því móti fyrir hönd Leiknis. „Þetta er bara algjört martröð. Við hittumst 3:45 í nótt og héldum síðan til Keflavíkur þar sem áætlað var flug klukkan 7 hjá Iceland Express. Þegar við komum þangað var okkur tjáð það að fluginu væri frestað til 15:30. Það er starfsfólk hérna sem sagði okkur að það hefði komið í ljós í gær en við vorum ekkert látin vita," sagði Þórður Einarsson, þjálfari í hópnum. Hópurinn fór síðan upp í vélina 15:30 en þegar þangað var komið var tilkynnt að bilun væri í vélinni sem tæki um klukkutíma að gera við. Þegar Vísir heyrði í Þórði rétt fyrir klukkan 17 var enn allavega hálftími þar til vélin gæti tekið á loft. „Þeir sem sváfu mest í nótt tóku fjóra tíma í svefn svo ástandið hefur verið erfitt. Svo vildi starfsfólk hérna í verslunum flugstöðvarinnar ekkert með okkur hafa og við máttum hvergi vera. Það sem ég er mest ósáttur við er að flugfélagið hefur nánast ekkert gert fyrir okkur og svo höfum við ekkert heyrt í Úrvali -Útsýn sem við keyptum þessa ferð af," sagði Þórður mjög ósáttur.Hópurinn ætlaði að fljúga til Danmerkur og fara í vatnsrennibrautagarð áður en keyrt yrði til Svíþjóðar. „Við vorum búin að skipuleggja ferðina svona en nú er það allt ónýtt. Við erum að tala um 15 þúsund króna tap á hvern einstakling," sagði Þórður. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira
Sextíu og fimm manna hópur frá íþróttafélaginu Leikni hefur verið fastur í Leifsstöð í rúmar tíu klukkustundir. Hópurinn er á leið á Gothia Cup fótboltamótið í Svíþjóð en stelpur og strákar á aldrinum 12 - 16 ára munu keppa á því móti fyrir hönd Leiknis. „Þetta er bara algjört martröð. Við hittumst 3:45 í nótt og héldum síðan til Keflavíkur þar sem áætlað var flug klukkan 7 hjá Iceland Express. Þegar við komum þangað var okkur tjáð það að fluginu væri frestað til 15:30. Það er starfsfólk hérna sem sagði okkur að það hefði komið í ljós í gær en við vorum ekkert látin vita," sagði Þórður Einarsson, þjálfari í hópnum. Hópurinn fór síðan upp í vélina 15:30 en þegar þangað var komið var tilkynnt að bilun væri í vélinni sem tæki um klukkutíma að gera við. Þegar Vísir heyrði í Þórði rétt fyrir klukkan 17 var enn allavega hálftími þar til vélin gæti tekið á loft. „Þeir sem sváfu mest í nótt tóku fjóra tíma í svefn svo ástandið hefur verið erfitt. Svo vildi starfsfólk hérna í verslunum flugstöðvarinnar ekkert með okkur hafa og við máttum hvergi vera. Það sem ég er mest ósáttur við er að flugfélagið hefur nánast ekkert gert fyrir okkur og svo höfum við ekkert heyrt í Úrvali -Útsýn sem við keyptum þessa ferð af," sagði Þórður mjög ósáttur.Hópurinn ætlaði að fljúga til Danmerkur og fara í vatnsrennibrautagarð áður en keyrt yrði til Svíþjóðar. „Við vorum búin að skipuleggja ferðina svona en nú er það allt ónýtt. Við erum að tala um 15 þúsund króna tap á hvern einstakling," sagði Þórður.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Fleiri fréttir Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Sjá meira