Sport

Úkraínskur lyftingakappi féll á lyfjaprófi

Igor Razoronov
Igor Razoronov
Úkraínski lyftingakappinn Igor Razoronov hefur verið rekinn heim eftir að hann varð uppvís að því að taka ólöglega steralyfið nandrolone. Razoronov varð sjötti í 105kg flokki. Hann er sjötti íþróttamaðurinn sem fellur á lyfjaprófi á Ólympíuleikunum og annar íþróttamaðurinn frá Úkraínu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×