Innlent

Slökkvilið kallað að Úlfarsfelli

Slökkvilið var kallað að gróðurhúsi við rætur Úlfarsfells vegna koldíoxíðsleka á sjötta tímanum í dag. Sjúkraflutningamenn voru einnig sendir á vettvang.

Leki kom upp í tuttugu tonna koldíoxíð tanki sem slökkvilið náði að binda enda á. Enginn varð fyrir eitrun vegna þessa.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×