Innlent

Hjáleið við Suðurlandsveg opin

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vill koma því á framfæri að umferð um Suðurlandsveg er opin. Hjáleið er framhjá lokuninni sem er vegna mótmælanna við Olís og er ekið aftur fyrir Olísstöðina.

Aka þarf um Breiðholtsbraut og Norðlingaholt til þess að komast framhjá lokuninni. Búast má við hægri umferð um lokunina. Ennfremur er Hafravatnsleið og Þingvallaleið opin.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×