Innlent

Björgvin G hitti sænskan kollega sinn

Málefni Norðurlandaráðs og framtíð norræns samstarfs voru efst á baugi þegar Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra fundaði með sænska samstarfsráðherranum Cristinu Husmark Pehrsson í gær. Þau ræddu meðal annars um stefnu og helstu áherslur Íslands vegna formennsku í Norrænu ráðherranefndinni, en Ísland tekur við formennsku í ráðinu um næstu áramót.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×