Innlent

Ólafur Ragnar réttkjörinn forseti í fjórða sinn

MYND/Hrönn

Framboð Ólafs Ragnars Grímsonar til forseta íslands var það eina sem barst en framboðsfrestur vegna forsetakosninganna í sumar rann út á miðnætti. Ljóst er því að ekki verður efnt til kosninga og Ólafur Ragnar Grímsson er réttkjörinn forseti fjórða kjörtímabilið í röð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×