Innlent

Læknar með launadeilu fyrir sáttasemjara

Birna Jónsdóttir er formaður Læknafélags Íslands. MYND/Læknablaðið
Birna Jónsdóttir er formaður Læknafélags Íslands. MYND/Læknablaðið

Launadeilu Læknafélags Íslands og ríkisins hefur verið vísað til Ríkissáttasemjara. Í tilkynningu frá Læknafélaginu segir að í tilboði ríkisins felist að ætlast sé til að læknar taki á sig meiri launaskerðingu en flestar aðrar stéttir. Skilaboðin, sem send séu frá fulltrúum ríkisvaldsins bendi til þess að blikur geti verið á lofti, segir í tilkynningunni, en ekki er nánar skýrt hvað í þessum orðum felst.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×