Innlent

Rangt bankanúmer fylgdi frétt í dag

Atli Steinn Guðmundsson skrifar

Ragna Erlendsdóttir, móðir Ellu Dísar Laurens, sem stefnt er að því að fara með í stofnfrumumeðferð til Kína í sumar hafði samband og benti á að reikningsnúmer söfnunarreiknings sem gefið var upp í frétt um Ellu Dís í dag er ekki í gildi lengur. Þar er um að ræða reikning sem notaður var í haust.

Hinn rétti reikningur er númer 0525-15-020106, kt. 020106-3870. Upplýsingunum hefur einnig verið breytt í fréttinni síðan í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×