Lífið

Liv losar sig við eiginmanninn

Leikkonan Liv Tyler og eiginmaður hennar til fimm ára, breski tónlistamaðurinn Royston Langdon, eru skilin. People tímaritið hefur eftir talsmanni parsins að þau séu bestu vinir og ætli áfram að sjá í sameiningu um uppelsi sonar síns.

Tyler, dóttir Aeorsmith rokkarans Steven Tyler, er þekktust fyrir hlutverk sitt sem álfaprinsessan Arwen í Lord of the Rings myndunum. Hún giftist Langdon í Karabískahafinu árið 2003, og sonurinn Milo fæddist ári síðar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.