Ánægjulegt að málið skuli loks til lykta leitt 6. maí 2008 23:09 Fríkirkjuvegur 11 Borgarstjórn staðfesti á fundi sínum í kvöld að að gengið yrði að kauptilboði Novators í húseignina við Fríkirkjuveg 11. Novator telur afar ánægjulegt að málið skuli loks til lykta leitt, en með samþykkt borgarstjórnar lýkur 15 mánaða söluferli. Í kjölfar umræðu um Hallargarðinn og hestagerði austan við Fríkirkjuveg 11 vill Novator árétta að aldrei hefur staðið til að hefta aðgengi almennings að Hallargarðinum, hestagerðinu eða lóðinni umhverfis húsið. Gerðið austan hússins verður áfram opið, jafnt börnum sem fullorðnum, og Hallargarðurinn verður hér eftir sem hingað til almenningsgarður og öllum opinn. Novator hefur þegar lagt fram hugmyndir um breytt hlutverk þessarar einstöku húseignar í hjarta borgarinnar sem m.a. gera ráð fyrir fundarsölum og almenningssafni um ævi og störf athafnamannsins Thors Jensen. Nú þegar borgarstjórn hefur samþykkt söluna getur Novator hafist handa við að fullvinna tillögur um nauðsynlegt viðhald og breytingar á lóðinni umhverfis húsið, enda kallar breytt notkun þess á bætt aðgengi. Novator vonast til að geta unnið að því að bæta aðgengi að húsinu í góðu samráði við borgaryfirvöld, nágranna Fríkirkjuvegs 11 og aðra íbúa borgarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú í kvöld. Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira
Borgarstjórn staðfesti á fundi sínum í kvöld að að gengið yrði að kauptilboði Novators í húseignina við Fríkirkjuveg 11. Novator telur afar ánægjulegt að málið skuli loks til lykta leitt, en með samþykkt borgarstjórnar lýkur 15 mánaða söluferli. Í kjölfar umræðu um Hallargarðinn og hestagerði austan við Fríkirkjuveg 11 vill Novator árétta að aldrei hefur staðið til að hefta aðgengi almennings að Hallargarðinum, hestagerðinu eða lóðinni umhverfis húsið. Gerðið austan hússins verður áfram opið, jafnt börnum sem fullorðnum, og Hallargarðurinn verður hér eftir sem hingað til almenningsgarður og öllum opinn. Novator hefur þegar lagt fram hugmyndir um breytt hlutverk þessarar einstöku húseignar í hjarta borgarinnar sem m.a. gera ráð fyrir fundarsölum og almenningssafni um ævi og störf athafnamannsins Thors Jensen. Nú þegar borgarstjórn hefur samþykkt söluna getur Novator hafist handa við að fullvinna tillögur um nauðsynlegt viðhald og breytingar á lóðinni umhverfis húsið, enda kallar breytt notkun þess á bætt aðgengi. Novator vonast til að geta unnið að því að bæta aðgengi að húsinu í góðu samráði við borgaryfirvöld, nágranna Fríkirkjuvegs 11 og aðra íbúa borgarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú í kvöld.
Mest lesið Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Fleiri fréttir Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Sjá meira