Innlent

Vegfarendur um Óshlíðarveg vari sig

Óshlíðarvegur að vetri til. Mynd/ Bæjarins besta.
Óshlíðarvegur að vetri til. Mynd/ Bæjarins besta.

Lögreglan á Vestfjörðum biður vegfarendur um að vara sig þegar þeir aka um Óshlíðarveg. Svo virðist vera sem hreyfing sé í hlíðinni, en skriða féll þar í morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×