Innlent

Síðustu gestirnir farnir úr Eyjum

Síðustu þjóðhátíðargestirnir yfirgáfu Vestmannaeyjar með Herjólfi í gærkvöldi og þar með lauk þessari fjölmennustu þjóðhátíð til þessa. Talið er að hátt í þrettán þúsund manns hafi sótt hátíðina. Fjölmennt var í Herjólfi þessa síðustu ferð og bílaþilfarið var fullt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×