Innlent

Innanlandsflug að komast í eðlilegt horf

MYND/GVA

Innanlandsflug er að komast í eðlilegan farveg eftir tafir í morgun vegna þoku. Flugvélar sem áttu að fljúga til Akureyrar í morgun eru farnar og þá verður athugað með flug til Ísafjarðar klukkan korter í eitt og til Vestmannaeyja um hálftíma síðar. Flug til annarra áfangastaða á vegum Flugfélags Íslands hefur verið á áætlun.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×