Erlent

Phoenix lenti á Mars

Vísindamenn sem standa að Phoenix fögnuðu ákaft þegar geimflaugin lenti. Mynd/ AFP.
Vísindamenn sem standa að Phoenix fögnuðu ákaft þegar geimflaugin lenti. Mynd/ AFP.

Geimfarið Phoenix lenti á Mars rétt fyrir miðnætti í gærkvöld að íslenskum tíma. Geimfarinu er ætlað að er rannsaka jarðveg á norðanverðri stjörnunni til að komast að því hvort þar kunni að hafa verið frumstætt líf.

Vísindamenn á vegum NASA fögnuðu áfanganum ákaft í gær og Barry Goldstein, sem stjórnar verkefninu, sagði að lendingin hefði vart getað heppnast betur. Geimfarið var um 10 mánuði á leiðinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×