Neikvæð viðbrögð frá Brussel við hugmynd Björns 22. ágúst 2008 20:14 Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, gegnir formennsku í Evrópunefndinni ásamt Illuga Gunnarssyni, þingmanni Sjálfstæðisflokksins. Nefndin fundaði í dag. Evrópunefndin hyggst fara yfir hugmyndir Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um upptöku evru á grundvelli samningnum um hið evrópska efnhagssvæði. Nefndin fundaði í dag í fyrsta sinn frá því að Björn setti fram sínar hugmyndir. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar og annar tveimur formönnum nefndarinnar, segir að hugmynd Björns hafi fengið neikvæð viðbrögð frá Brussel. Björn setti fram þá hugmynd um miðjan júlí í sumar að reynt verði að taka upp evru á Íslandi á grundvelli EES en án aðildar að Evrópusambandinu. ,,Við erum að fá vísbendingar frá Brussel að menn taka ekki mjög undir þessa hugmynd en við munum að sjálfsögðu taka þetta upp gagnvart framkvæmdastjórum Evrópusambandsins þegar við förum þangað og síðan munum við leggja mat á þau svör sem við fáum," sagði Ágúst Ólafur í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Evrópunefndin heimsækir Brussel í september. ,,Nefndin ákvað að kalla dómsmálaráðherra fyrir næsta fund til að ræða milliliðalaust við hann um þessi mál og hans hugmyndir." Ágúst Ólafur segir að Evrópunefndin nálgist tillöguna út frá þremur sjónarhornum. Hagfræðilegum, lagalegum og pólitískum. ,,Það skiptir miklu máli í mínum huga að hafa ekki þessa leið hangandi fyrir okkur í marga mánuði. Nefndin var sammála þeirri nálgun að við verðum að fá einhvern botn í þessa athugun frekar fyrr en seinna," segir Ágúst Ólafur. Tengdar fréttir ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47 Bakhjarlar Sjálfstæðisflokksins vilja í ESB Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands, segir að bakhjarlar Sjálfstæðiflokksins vilja að flokkurinn beiti sér fyrir upptöku evru og jafnvel að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu. Þetta kom fram í seinni fréttatíma Ríkissjónvarpsins í kvöld. 14. júlí 2008 22:17 Hugmynd Björns er forleikur að aðild Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að hjá Sjálfstæðisflokknum hafi hugsanleg aðild að Evrópusambandinu snúist um hagsmunamat. Hann segir hugmynd Björns Bjarnasonar vera forleik að fullri aðild að Evrópusambandinu. 15. júlí 2008 20:15 Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08 Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35 Björn ítrekar fyrri afstöðu sína Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ítrekar í svarbréfi til Vísis fyrri afstöðu sína að miðað við lögheimildir í stofnsáttmála Evrópusambandins geti sambandið gert ,,evrusamninga við þjóðir utan ESB." 14. júlí 2008 21:10 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna slasaðs einstaklings Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Sjá meira
Evrópunefndin hyggst fara yfir hugmyndir Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra, um upptöku evru á grundvelli samningnum um hið evrópska efnhagssvæði. Nefndin fundaði í dag í fyrsta sinn frá því að Björn setti fram sínar hugmyndir. Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar og annar tveimur formönnum nefndarinnar, segir að hugmynd Björns hafi fengið neikvæð viðbrögð frá Brussel. Björn setti fram þá hugmynd um miðjan júlí í sumar að reynt verði að taka upp evru á Íslandi á grundvelli EES en án aðildar að Evrópusambandinu. ,,Við erum að fá vísbendingar frá Brussel að menn taka ekki mjög undir þessa hugmynd en við munum að sjálfsögðu taka þetta upp gagnvart framkvæmdastjórum Evrópusambandsins þegar við förum þangað og síðan munum við leggja mat á þau svör sem við fáum," sagði Ágúst Ólafur í kvöldfréttum Ríkisútvarpsins. Evrópunefndin heimsækir Brussel í september. ,,Nefndin ákvað að kalla dómsmálaráðherra fyrir næsta fund til að ræða milliliðalaust við hann um þessi mál og hans hugmyndir." Ágúst Ólafur segir að Evrópunefndin nálgist tillöguna út frá þremur sjónarhornum. Hagfræðilegum, lagalegum og pólitískum. ,,Það skiptir miklu máli í mínum huga að hafa ekki þessa leið hangandi fyrir okkur í marga mánuði. Nefndin var sammála þeirri nálgun að við verðum að fá einhvern botn í þessa athugun frekar fyrr en seinna," segir Ágúst Ólafur.
Tengdar fréttir ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47 Bakhjarlar Sjálfstæðisflokksins vilja í ESB Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands, segir að bakhjarlar Sjálfstæðiflokksins vilja að flokkurinn beiti sér fyrir upptöku evru og jafnvel að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu. Þetta kom fram í seinni fréttatíma Ríkissjónvarpsins í kvöld. 14. júlí 2008 22:17 Hugmynd Björns er forleikur að aðild Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að hjá Sjálfstæðisflokknum hafi hugsanleg aðild að Evrópusambandinu snúist um hagsmunamat. Hann segir hugmynd Björns Bjarnasonar vera forleik að fullri aðild að Evrópusambandinu. 15. júlí 2008 20:15 Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08 Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35 Björn ítrekar fyrri afstöðu sína Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ítrekar í svarbréfi til Vísis fyrri afstöðu sína að miðað við lögheimildir í stofnsáttmála Evrópusambandins geti sambandið gert ,,evrusamninga við þjóðir utan ESB." 14. júlí 2008 21:10 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna slasaðs einstaklings Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Sjá meira
ESB segir ómögulegt að taka upp evru á grundvelli EES samningsins Percy Westerlund, yfirmaður fastanefndar framkvæmdastjórnar ESB gagnvart Íslandi, telur það ómögulegt að Íslendingar geti tekið upp evru á grundvelli EES samningsins. 14. júlí 2008 14:47
Bakhjarlar Sjálfstæðisflokksins vilja í ESB Baldur Þórhallsson, stjórnmálafræðingur við Háskóla Íslands, segir að bakhjarlar Sjálfstæðiflokksins vilja að flokkurinn beiti sér fyrir upptöku evru og jafnvel að sótt verði um aðild að Evrópusambandinu. Þetta kom fram í seinni fréttatíma Ríkissjónvarpsins í kvöld. 14. júlí 2008 22:17
Hugmynd Björns er forleikur að aðild Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar, segir að hjá Sjálfstæðisflokknum hafi hugsanleg aðild að Evrópusambandinu snúist um hagsmunamat. Hann segir hugmynd Björns Bjarnasonar vera forleik að fullri aðild að Evrópusambandinu. 15. júlí 2008 20:15
Evrópunefnd Björns sagði hugmyndir um upptöku evru án ESB aðildar óraunhæfar Evra verður ekki tekin upp hér án aðildar að Evrópusambandinu. Þetta sagði Björn Bjarnason á heimasíðu sinni í fyrra en hefur nú skipt um skoðun. Hugmyndir hans um upptöku evru í gegnum EES eru óraunhæfar að mati Evrópunefndarinnar. 14. júlí 2008 12:08
Seðlabankinn tjáir sig ekki um evruhugmyndir Björns Enginn Seðlabankastjóranna þriggja vill tjá sig um hugmyndir Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra um að taka upp evru á grundvelli EES samningsins. Vísir leitaði eftir viðbrögðum frá þeim fyrr í dag en var tjáð að þeir hefðu ekkert við það að bæta sem þeir hafi áður sagt. 14. júlí 2008 16:35
Björn ítrekar fyrri afstöðu sína Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra, ítrekar í svarbréfi til Vísis fyrri afstöðu sína að miðað við lögheimildir í stofnsáttmála Evrópusambandins geti sambandið gert ,,evrusamninga við þjóðir utan ESB." 14. júlí 2008 21:10