Hættu nú, Össur! Haraldur Sturlaugsson skrifar 26. ágúst 2008 00:01 Umræðan Ríkisstjórnarsamstarfið Ég las í Fréttablaðinu í morgun um blogg virðulegs iðnaðarráðherra og má segja að við lesturinn varð ég verulega hugsi. Hvernig ætlar þessi ríkisstjórn að ná árangri þegar stöðugt er skotið úr launsátri á samherja? Ráðherrann hneykslast mjög á ferð menntamálaráðherra til Kína og telur hana vera í fjölmiðlastríði við forsetafrúna. Þetta lýsir þrennu eins og Jón Baldvin Hannibalsson komst svo oft að orði: Í fyrsta lagi er það svo að „margur heldur mig sig" og vissulega er Össur landsfrægur fyrir ást sína á sviðsljósinu og tekst þar oft vel upp! Í öðru lagi að Össur hefur greinilega aldrei stundað hópíþróttir en það hefur menntamálaráðherra gert og hún veit að það er eitt sem gildir í þeim efnum: Einn fyrir alla og allir fyrir einn! - Samhug og samstöðu er ólýsanlega gaman að upplifa og þá bæði í blíðu og stríðu! Þessi samhugur getur fleytt mönnum yfir ótrúlegustu hjalla! Í þriðja lagi lýsa þessar fáu línur Össurar að hann er greinilega ekki í liðsheildinni í ríkisstjórninni, stendur ekki með samráðherrum, er tilbúinn til að ætla þeim hégómlegar hvatir. Hvernig getur svo þjóðin treyst því að menn geti siglt í gegnum erfiðar efnahagslægðir með svona óhreinindi í farteskinu? - Hvernig haldið þið að handboltalandsliðinu okkar vegnaði ef þeir væru að blogga á nóttinni hver gegn öðrum, Óli Stef. hneykslaðist t.d. á Loga vegna húðflúrsins eða einhvers svipaðs sem ekki skiptir máli? Össur, hættu nú þessari vitleysu og snúðu þér að liðsheildinni! Ef ríkisstjórnin ætlar að ná árangri verður að vinna saman að sameiginlegum markmiðum og sýna samstarfsfólki sínu lágmarks virðingu. Taktu landsliðsheildina þér til fyrirmyndar - ef þú ætlar að vera áfram með í liðinu! - Össur, við þurfum á þér að halda - í alvöru! Höfundur er fyrrverandi framkvæmdastjóri á Akranesi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson Skoðun Fólkið sem hverfur... Kristján Fr. Friðbertsson Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Gengið til friðar Ingibjörg Haraldsdóttir,Elín Oddný Sigurðardóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Mótmæli bænda í Brussel eru ekki sjónarspil – þau eru viðvörun Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Þegar gigtin stjórnar jólunum Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Fullveldi í framkvæmd Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Verður Flokkur fólksins að Flótta fólksins? Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Rússland hefur ráðist inn í 19 ríki“ - og samt engin ógn? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Fæðuöryggi sem innviðamál í breyttu alþjóðakerfi Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Samstíga ríkisstjórn í sigri og þraut Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Vextir á verðtryggðum lánum - ögurstund Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Rokk í boði Ríkisins - möguleg tímaskekkja Stefán Ernir Valmundarson skrifar Skoðun Orkuskiptin sem engu máli skiptu Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Samtöl við þá sem hurfu of fljótt Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Flugvöllurinn í Reykjavík - fyrir landið allt Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Gamla fólkið okkar býr við óöryggi – kerfið okkar er að bregðast Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Siðferðileg reiði er ekki staðreynd Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Fiktið byrjar ekki sem sjúkdómur Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Jólagjöf ríkisstjórnarinnar Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Einfaldlega íslenskt, líka um jólin Hafliði Halldórsson skrifar Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar Skoðun Vönduð lagasetning á undanhaldi Diljá Matthíasardóttir skrifar Skoðun Borgar það sig að panta mat á netinu? Jóhann Már Helgason skrifar Skoðun Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Margrét Vala Marteinsdóttir skrifar Skoðun „Fullkominn fjandskapur í garð smáríkis“ Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þegar Hr. X bjargaði jólunum Anna Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Öll lífsins gæði mynda skattstofn Jens Garðar Helgason skrifar Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Sjá meira
Umræðan Ríkisstjórnarsamstarfið Ég las í Fréttablaðinu í morgun um blogg virðulegs iðnaðarráðherra og má segja að við lesturinn varð ég verulega hugsi. Hvernig ætlar þessi ríkisstjórn að ná árangri þegar stöðugt er skotið úr launsátri á samherja? Ráðherrann hneykslast mjög á ferð menntamálaráðherra til Kína og telur hana vera í fjölmiðlastríði við forsetafrúna. Þetta lýsir þrennu eins og Jón Baldvin Hannibalsson komst svo oft að orði: Í fyrsta lagi er það svo að „margur heldur mig sig" og vissulega er Össur landsfrægur fyrir ást sína á sviðsljósinu og tekst þar oft vel upp! Í öðru lagi að Össur hefur greinilega aldrei stundað hópíþróttir en það hefur menntamálaráðherra gert og hún veit að það er eitt sem gildir í þeim efnum: Einn fyrir alla og allir fyrir einn! - Samhug og samstöðu er ólýsanlega gaman að upplifa og þá bæði í blíðu og stríðu! Þessi samhugur getur fleytt mönnum yfir ótrúlegustu hjalla! Í þriðja lagi lýsa þessar fáu línur Össurar að hann er greinilega ekki í liðsheildinni í ríkisstjórninni, stendur ekki með samráðherrum, er tilbúinn til að ætla þeim hégómlegar hvatir. Hvernig getur svo þjóðin treyst því að menn geti siglt í gegnum erfiðar efnahagslægðir með svona óhreinindi í farteskinu? - Hvernig haldið þið að handboltalandsliðinu okkar vegnaði ef þeir væru að blogga á nóttinni hver gegn öðrum, Óli Stef. hneykslaðist t.d. á Loga vegna húðflúrsins eða einhvers svipaðs sem ekki skiptir máli? Össur, hættu nú þessari vitleysu og snúðu þér að liðsheildinni! Ef ríkisstjórnin ætlar að ná árangri verður að vinna saman að sameiginlegum markmiðum og sýna samstarfsfólki sínu lágmarks virðingu. Taktu landsliðsheildina þér til fyrirmyndar - ef þú ætlar að vera áfram með í liðinu! - Össur, við þurfum á þér að halda - í alvöru! Höfundur er fyrrverandi framkvæmdastjóri á Akranesi.
Skoðun Svona gerum við… fjármagn til áfengis- og vímuefnameðferðar aukið um 850 milljónir Alma Möller skrifar
Skoðun Gluggagægir fyrir innan gluggann. Gervigreindin lifnar við Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvers vegna heyra yfirvöld á Íslandi ekki grátbeiðni Sameinuðu þjóðanna og yfir 200 hjálparsamtaka um aðgerðir gegn Ísrael? Björn B. Björnsson skrifar
Skoðun Réttaröryggi nemenda og framkvæmd inntöku í framhaldsskóla Karen María Jónsdóttir skrifar