Mörg börn hafa orðið fyrir barðinu á netperrum 24. september 2008 19:20 Stúlkur - allt að ellefu ára gamlar - hafa orðið fyrir barðinu á mönnum sem fá þær til kynferðisathafna á netinu í gegnum spjallrásir. Meiri þögn ríkir í kringum netnotkun drengja og koma því færri mál þeim tengdum til rannsóknar lögreglu. Á annan tug mála hafa komið inn á borð kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þeim tveimur árum sem deildin hefur starfað, sem tengjast kynferðislegum samskiptum fullorðinna við börn undir lögaldri á spjallrásum - aðallalega á msn-inu. Um er að ræða mjög unga einstaklinga. Vefmyndavélar hafa aukið á vandann og hinir fullorðnu hafa fengið ung fórnarlömb sín til að vera með ýmsa kynferðislega tilburði, sem oft hefur haft alvarlegar afleiðingar. Málin tengjast í langflestum tilvikum stúlkum. Þó hafa komið upp nokkur er varða drengi og talið er þau séu fleiri - þau séu einungis betur falin, enda eru drengir ekki jafn viljugir að tala um sín mál og stúlkur og skömmin er meiri. Inn á borð sálfræðinga hafa borist tilfelli þar sem drengir - oft með lélega sjálfsmynd - taka þá áhættu að senda kynferðislegar myndir af sér eða stofna jafnvel sjálfir til kynna við sér eldri karla, sem oftar en ekki sigla undir fölsku flaggi. Tölur sýna að fórnarlömb kynferðisofbeldis eru oftar stúlkur, drengir eru þó ekki afgerandi færri. Þórarinn Viðar Hjaltason sálfræðingur segir að börn og ungmenni hafa hvorki aldur né þroska til að meta þann sem þau tala við á netinu. Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar netperra Lögreglan rannsakar nú mál þar sem karlmaður á meginlandi Evrópu hefur fengið íslenska stúlku undir lögaldri til að vera með kynferðislega tilburði fyrir framan vefmyndavél. Hættuleg msn-samskipti eru vaxandi vandamál, segir Björgvin Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. 23. september 2008 18:30 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Stúlkur - allt að ellefu ára gamlar - hafa orðið fyrir barðinu á mönnum sem fá þær til kynferðisathafna á netinu í gegnum spjallrásir. Meiri þögn ríkir í kringum netnotkun drengja og koma því færri mál þeim tengdum til rannsóknar lögreglu. Á annan tug mála hafa komið inn á borð kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á þeim tveimur árum sem deildin hefur starfað, sem tengjast kynferðislegum samskiptum fullorðinna við börn undir lögaldri á spjallrásum - aðallalega á msn-inu. Um er að ræða mjög unga einstaklinga. Vefmyndavélar hafa aukið á vandann og hinir fullorðnu hafa fengið ung fórnarlömb sín til að vera með ýmsa kynferðislega tilburði, sem oft hefur haft alvarlegar afleiðingar. Málin tengjast í langflestum tilvikum stúlkum. Þó hafa komið upp nokkur er varða drengi og talið er þau séu fleiri - þau séu einungis betur falin, enda eru drengir ekki jafn viljugir að tala um sín mál og stúlkur og skömmin er meiri. Inn á borð sálfræðinga hafa borist tilfelli þar sem drengir - oft með lélega sjálfsmynd - taka þá áhættu að senda kynferðislegar myndir af sér eða stofna jafnvel sjálfir til kynna við sér eldri karla, sem oftar en ekki sigla undir fölsku flaggi. Tölur sýna að fórnarlömb kynferðisofbeldis eru oftar stúlkur, drengir eru þó ekki afgerandi færri. Þórarinn Viðar Hjaltason sálfræðingur segir að börn og ungmenni hafa hvorki aldur né þroska til að meta þann sem þau tala við á netinu.
Tengdar fréttir Lögreglan rannsakar netperra Lögreglan rannsakar nú mál þar sem karlmaður á meginlandi Evrópu hefur fengið íslenska stúlku undir lögaldri til að vera með kynferðislega tilburði fyrir framan vefmyndavél. Hættuleg msn-samskipti eru vaxandi vandamál, segir Björgvin Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. 23. september 2008 18:30 Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Lögreglan rannsakar netperra Lögreglan rannsakar nú mál þar sem karlmaður á meginlandi Evrópu hefur fengið íslenska stúlku undir lögaldri til að vera með kynferðislega tilburði fyrir framan vefmyndavél. Hættuleg msn-samskipti eru vaxandi vandamál, segir Björgvin Björgvinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn. 23. september 2008 18:30