Sport

Robles vann eftir bókinni

Elvar Geir Magnússon skrifar
Dayron Robles.
Dayron Robles.

Dayron Robles kom fyrstur í mark í 110 metra grindarhlaupinu eins og búist var við. Þessi 21. árs Kúbumaður hljóp á 12,93 sekúndum en hann er að taka þátt í sínum fyrstu Ólympíuleikum.

Sigur Robles var sannfærandi en Bandaríkjamennirnir David Payne og David Oliver komu næstir á eftir honum og tóku silfur og brons.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×