Madsen tryggði Dönum sigur á Íslendingum 6. janúar 2008 16:21 AFP Íslendingar töpuðu þriðja og síðasta leik sínum á æfingamótinu í Danmörku þegar þeir lágu á grátlegan hátt fyrir heimamönnum 37-36. Það var Lars Madsen sem skoraði sigurmark Dana beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og munurinn var aldrei meiri en 2-3 mörk. Danir komust í 4-2 í leiknum en íslenska liðið seig framúr og var yfir allar götur til hálfleiks þar sem staðan var 19-18 Íslandi í vil. Danir náðu góðum kafla sitt hvoru megin við hálfleikinn og tóku 4-0 rispu, en um miðbik síðari hálfleiks var staðan enn og aftur jöfn 26-26. Danska liðið virtist vera á góðri leið með að tryggja sér sigurinn þegar skammt var til leiksloka og hafði tækfæri til að ná tveggja marka forystu þegar um mínúta var til leiksloka. Íslenska liðið náði hinsvegar að jafna metin í 36-36 með mikilli seiglu, en Danirnir fengu aukakast þegar leiktíminn var runninn út. Það var hinn stóri Lars Möller Madsen sem tryggði Dönum sigurinn með þrumuskoti beint úr aukakastinu. Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir í íslenska liðinu með 7 mörk hvor, Róbert Gunnarsson skoraði 6 mörk, Logi Geirsson 5, Arnór Atlason 4 (öll í seinni hálfleik), Einar Hólmgeirsson skoraði 3 og þeir Ólafur Stefánsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson 1 hver. Hreiðar Guðmundsson varði í kring um 12 bolta í íslenska markinu og Roland Eradze eina tvo þegar hann kom inn í lokin. Íslenska landsliðið hlaut því aðeins eitt stig á mótinu og vermdi botnsætið, en Norðmenn höfðu sigur með því að leggja Pólverja í dag. Íslenski handboltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira
Íslendingar töpuðu þriðja og síðasta leik sínum á æfingamótinu í Danmörku þegar þeir lágu á grátlegan hátt fyrir heimamönnum 37-36. Það var Lars Madsen sem skoraði sigurmark Dana beint úr aukakasti þegar leiktíminn var runninn út. Leikurinn var jafn og spennandi nánast allan tímann og munurinn var aldrei meiri en 2-3 mörk. Danir komust í 4-2 í leiknum en íslenska liðið seig framúr og var yfir allar götur til hálfleiks þar sem staðan var 19-18 Íslandi í vil. Danir náðu góðum kafla sitt hvoru megin við hálfleikinn og tóku 4-0 rispu, en um miðbik síðari hálfleiks var staðan enn og aftur jöfn 26-26. Danska liðið virtist vera á góðri leið með að tryggja sér sigurinn þegar skammt var til leiksloka og hafði tækfæri til að ná tveggja marka forystu þegar um mínúta var til leiksloka. Íslenska liðið náði hinsvegar að jafna metin í 36-36 með mikilli seiglu, en Danirnir fengu aukakast þegar leiktíminn var runninn út. Það var hinn stóri Lars Möller Madsen sem tryggði Dönum sigurinn með þrumuskoti beint úr aukakastinu. Snorri Steinn Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru markahæstir í íslenska liðinu með 7 mörk hvor, Róbert Gunnarsson skoraði 6 mörk, Logi Geirsson 5, Arnór Atlason 4 (öll í seinni hálfleik), Einar Hólmgeirsson skoraði 3 og þeir Ólafur Stefánsson, Bjarni Fritzson, Sigfús Sigurðsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson 1 hver. Hreiðar Guðmundsson varði í kring um 12 bolta í íslenska markinu og Roland Eradze eina tvo þegar hann kom inn í lokin. Íslenska landsliðið hlaut því aðeins eitt stig á mótinu og vermdi botnsætið, en Norðmenn höfðu sigur með því að leggja Pólverja í dag.
Íslenski handboltinn Mest lesið Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Fótbolti Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Sport Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Enski boltinn „Það var smá stress og drama“ Handbolti Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti Fleiri fréttir „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Sjá meira