Innlent

Bílvelta í Dýrafirði

Betur fór en á horfðist í morgun þegar bíll valt útaf veginum í Dýrafirði í morgun. Einn var í bílnum og hlaut ekki alverlega áverka miðað við hve harkaleg bílveltan var. Bílinn sjálfur er gjörónýtur. Lögreglan rannsakar tildrög slyssins.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×