Arnór Atla: Ég er hundsvekktur Henry Birgir Gunnarsson í Peking skrifar 24. ágúst 2008 12:41 Arnór fylgist með Snorra í baráttunni. Mynd/Vilhelm Arnór Atlason hefur átt frábæra Ólympíuleika. Skorað mörk, lagt upp fjölda þeirra og spilað fína vörn. Hann var enn að jafna sig eftir tapið þó svo hann væri kominn með verðlaunapening utan um hálsinn. „Það eru blendnar tilfinningar. Ég er eiginlega hundsvekktur. Stundin eftir leikinn var hrikalega erfið og það mun taka tíma að jafna sig á þessu tapi. Enn þegar við lítum til baka eftir einhvern tíma þá mun maður minnast þessarar stundar sem ótrúlegrar. Ég held við séum búnir að gera okkur ódauðlega í íslenskri íþróttasögu," sagði Arnór og reyndi að brosa í kampinn. „Ég er samt stoltur og stoltið á eftir að fylgja manni endalaust. Við erum loksins búnir að vinna bug á þessari medalíukrísu og vonandi opnar þetta afrek á eitthvað meira í framtíðinni." Handbolti Tengdar fréttir Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27 Með silfur um hálsinn - Myndir Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. 24. ágúst 2008 10:16 Róbert: Ætla að gleyma leiknum og njóta silfursins „Það er dásamleg tilfinning að vera með silfrið um hálsinn og nú munu allar stíflur bresta hjá manni. Ég er eðlilega mjög stoltur af þessum árangri en samt svekktur að hafa ekki náð gullinu 24. ágúst 2008 12:33 Alexander: Þykir vænt um stuðninginn frá Íslandi Maðurinn sem virðist gera gerður úr stáli, Alexander Petersson, brosti allan hringinn með silfurmedalíuna um hálsinn þegar Vísir hitti á hann eftir verðlaunaafhendingu í dag. 24. ágúst 2008 12:30 Ásgeir Örn: Besta silfurmedalía sem ég hef fengið Ásgeir Örn Hallgrímsson kom mjög sterkur upp á ÓL í Peking. Átti margar eftirminnilegar innkomur, skoraði góð mörk og stóð vörnina með sóma. 24. ágúst 2008 12:17 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira
Arnór Atlason hefur átt frábæra Ólympíuleika. Skorað mörk, lagt upp fjölda þeirra og spilað fína vörn. Hann var enn að jafna sig eftir tapið þó svo hann væri kominn með verðlaunapening utan um hálsinn. „Það eru blendnar tilfinningar. Ég er eiginlega hundsvekktur. Stundin eftir leikinn var hrikalega erfið og það mun taka tíma að jafna sig á þessu tapi. Enn þegar við lítum til baka eftir einhvern tíma þá mun maður minnast þessarar stundar sem ótrúlegrar. Ég held við séum búnir að gera okkur ódauðlega í íslenskri íþróttasögu," sagði Arnór og reyndi að brosa í kampinn. „Ég er samt stoltur og stoltið á eftir að fylgja manni endalaust. Við erum loksins búnir að vinna bug á þessari medalíukrísu og vonandi opnar þetta afrek á eitthvað meira í framtíðinni."
Handbolti Tengdar fréttir Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27 Með silfur um hálsinn - Myndir Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. 24. ágúst 2008 10:16 Róbert: Ætla að gleyma leiknum og njóta silfursins „Það er dásamleg tilfinning að vera með silfrið um hálsinn og nú munu allar stíflur bresta hjá manni. Ég er eðlilega mjög stoltur af þessum árangri en samt svekktur að hafa ekki náð gullinu 24. ágúst 2008 12:33 Alexander: Þykir vænt um stuðninginn frá Íslandi Maðurinn sem virðist gera gerður úr stáli, Alexander Petersson, brosti allan hringinn með silfurmedalíuna um hálsinn þegar Vísir hitti á hann eftir verðlaunaafhendingu í dag. 24. ágúst 2008 12:30 Ásgeir Örn: Besta silfurmedalía sem ég hef fengið Ásgeir Örn Hallgrímsson kom mjög sterkur upp á ÓL í Peking. Átti margar eftirminnilegar innkomur, skoraði góð mörk og stóð vörnina með sóma. 24. ágúst 2008 12:17 Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Fleiri fréttir Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Sjá meira
Sögulegt silfur Ísland vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum í Peking í handbolta karla. Ísland tapaði fyrir Frakklandi í úrslitaviðureigninni, 28-23. 24. ágúst 2008 07:27
Með silfur um hálsinn - Myndir Íslenska handboltalandsliðið tók áðan við silfurverðlaunum sínum á Ólympíuleikunum í Peking. Söguleg stund fyrir íslenskt íþróttalíf. 24. ágúst 2008 10:16
Róbert: Ætla að gleyma leiknum og njóta silfursins „Það er dásamleg tilfinning að vera með silfrið um hálsinn og nú munu allar stíflur bresta hjá manni. Ég er eðlilega mjög stoltur af þessum árangri en samt svekktur að hafa ekki náð gullinu 24. ágúst 2008 12:33
Alexander: Þykir vænt um stuðninginn frá Íslandi Maðurinn sem virðist gera gerður úr stáli, Alexander Petersson, brosti allan hringinn með silfurmedalíuna um hálsinn þegar Vísir hitti á hann eftir verðlaunaafhendingu í dag. 24. ágúst 2008 12:30
Ásgeir Örn: Besta silfurmedalía sem ég hef fengið Ásgeir Örn Hallgrímsson kom mjög sterkur upp á ÓL í Peking. Átti margar eftirminnilegar innkomur, skoraði góð mörk og stóð vörnina með sóma. 24. ágúst 2008 12:17