Sjúklingum ekki mismunað 22. september 2008 18:48 Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir telur að ekki sé verið að mismuna sjúklingum varðandi aðgang að nýju lyfi fyrir MS-sjúklinga. Sérfræðingur á taugadeild Landspítalans kennir aðstöðuleysi um að ekki hefur tekist að gefa öllum lyfið sem talið er að hefðu gagn af því. Haukur Hjaltason sérfræðingur í taugalækningum á Landsspítalanum segir að það sé fyrst og fremst aðstöðuleysi sem ráði því að ekki hafi tekist að meðhöndla fleiri sjúklinga með Tysabri lyfinu, en nú séu 27 sjúklingar í lyfjameðferðinni. Það sé plássleysi á dagdeild taugadeildar. Ef aðstaðan væri til staðar yrði fleirim gefið lyfið, en við núverandi aðstæður sé ekki hægt að sinna fleiri sjúklingum. Hver sjúklingur er í þrjá til fjóra tíma á deildinni vegna lyfjagjafarinnar og þarf að koma í hana á fjögurra vikna fresti. Haukur segir að ef aðstaðan yrði bætt þyrfti einnig að fjölga því fólki sem sér um meðferðina. Það sé verið að skoða hvort hægt sé að bæta aðstöðuna. Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir segir að alltaf myndist biðlisti við allar nýjar meðferðir og vissulega gætu aðstæður á Landsspítalanum verið betri Matthías segir að aðstæður muni batna í október og telur að allir þeir sem meðferðin gagnist muni fá lyfið. Hlutfallslega fleiri fái lyfið hér en á Norðurlöndunum. Enginn íslensku sjúklinganna hefur fengið alvarlegar aukaverkanir af lyfinu en nokkur slík tilefelli hafa komið upp, nú síðast fyrir skömmu í Bandaríkjunum. Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Sjá meira
Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir telur að ekki sé verið að mismuna sjúklingum varðandi aðgang að nýju lyfi fyrir MS-sjúklinga. Sérfræðingur á taugadeild Landspítalans kennir aðstöðuleysi um að ekki hefur tekist að gefa öllum lyfið sem talið er að hefðu gagn af því. Haukur Hjaltason sérfræðingur í taugalækningum á Landsspítalanum segir að það sé fyrst og fremst aðstöðuleysi sem ráði því að ekki hafi tekist að meðhöndla fleiri sjúklinga með Tysabri lyfinu, en nú séu 27 sjúklingar í lyfjameðferðinni. Það sé plássleysi á dagdeild taugadeildar. Ef aðstaðan væri til staðar yrði fleirim gefið lyfið, en við núverandi aðstæður sé ekki hægt að sinna fleiri sjúklingum. Hver sjúklingur er í þrjá til fjóra tíma á deildinni vegna lyfjagjafarinnar og þarf að koma í hana á fjögurra vikna fresti. Haukur segir að ef aðstaðan yrði bætt þyrfti einnig að fjölga því fólki sem sér um meðferðina. Það sé verið að skoða hvort hægt sé að bæta aðstöðuna. Matthías Halldórsson aðstoðarlandlæknir segir að alltaf myndist biðlisti við allar nýjar meðferðir og vissulega gætu aðstæður á Landsspítalanum verið betri Matthías segir að aðstæður muni batna í október og telur að allir þeir sem meðferðin gagnist muni fá lyfið. Hlutfallslega fleiri fái lyfið hér en á Norðurlöndunum. Enginn íslensku sjúklinganna hefur fengið alvarlegar aukaverkanir af lyfinu en nokkur slík tilefelli hafa komið upp, nú síðast fyrir skömmu í Bandaríkjunum.
Mest lesið Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Innlent Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Fundu kannabisplöntur við húsleit Innlent Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Ofbeldi í garð fangavarða eykst Innlent Dettifoss komið til hafnar Innlent Fleiri fréttir Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Sjá meira