Pressa að fá gullið 14. október 2008 08:00 Íslenska kokkalandsliðið er eitt öflugasta lið leikanna og hefur nú þegar fengið silfur og brons á Ólympíuleikum matreiðslumeistara. fréttablaðið/gva Íslenska kokkalandsliðið er á leið á Ólympíuleika matreiðslumeistara. Erfið keppni er fram undan. „Við fengum silfur síðast þegar við fórum og brons þarsíðast, svo nú er pressan að fá gullið," segir Ragnar Ómarsson, þjálfari kokkalandsliðsins, sem heldur út á Ólympíuleika matreiðslumeistara næstkomandi föstudag. Leikarnir fara fram í Erfurt í Þýskalandi dagana 20. til 24. október og eru ávallt haldnir sama ár og Ólympíuleikar í íþróttum fara fram. „Við byrjum á því að keppa í „Restaurant of nations" þar sem öll keppnislöndin elda þriggja rétta hádegisverð fyrir 110 manns. Við fáum fimm klukkutíma til að undirbúa okkur áður en staðurinn er opnaður og fólk kemur inn til að velja sér hjá hvaða landi það vill borða," útskýrir Alferð Ómar Alfreðsson matreiðslumeistari sem var að ljúka við síðustu æfingu liðsins þegar blaðamaður náði tali af honum, en landsliðið samanstendur af níu afburða matreiðslumeisturum. „Við erum meðal sex til átta sterkustu þjóða heims og það hefur alltaf verið uppselt hjá okkur í keppninni," bætir Ragnar við. Fólk greiðir um 3.500 krónur íslenskar fyrir hádegisverðinn, en 90 prósent af hagnaðinum rennur til liðsins og tíu prósent fara í þjónustuna. Tveimur dögum síðar er næsti liður á leikunum sem kallast „kalda borðið" og krefst mikils undirbúnings. „Á kalda borðinu er konfekt, fiskmeti og pinnamatur, en borðið sjálft er hannað í samstarfi við Marel. Undirbúningurinn tekur tvo sólarhringa svo það er oft aðeins sofið í fimm tíma á þessum fjórum sólarhringum sem keppnin stendur yfir," segir Alfreð að lokum, vongóður um frammistöðu liðsins í Erfurt. alma@frettabladid.is Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Íslenska kokkalandsliðið er á leið á Ólympíuleika matreiðslumeistara. Erfið keppni er fram undan. „Við fengum silfur síðast þegar við fórum og brons þarsíðast, svo nú er pressan að fá gullið," segir Ragnar Ómarsson, þjálfari kokkalandsliðsins, sem heldur út á Ólympíuleika matreiðslumeistara næstkomandi föstudag. Leikarnir fara fram í Erfurt í Þýskalandi dagana 20. til 24. október og eru ávallt haldnir sama ár og Ólympíuleikar í íþróttum fara fram. „Við byrjum á því að keppa í „Restaurant of nations" þar sem öll keppnislöndin elda þriggja rétta hádegisverð fyrir 110 manns. Við fáum fimm klukkutíma til að undirbúa okkur áður en staðurinn er opnaður og fólk kemur inn til að velja sér hjá hvaða landi það vill borða," útskýrir Alferð Ómar Alfreðsson matreiðslumeistari sem var að ljúka við síðustu æfingu liðsins þegar blaðamaður náði tali af honum, en landsliðið samanstendur af níu afburða matreiðslumeisturum. „Við erum meðal sex til átta sterkustu þjóða heims og það hefur alltaf verið uppselt hjá okkur í keppninni," bætir Ragnar við. Fólk greiðir um 3.500 krónur íslenskar fyrir hádegisverðinn, en 90 prósent af hagnaðinum rennur til liðsins og tíu prósent fara í þjónustuna. Tveimur dögum síðar er næsti liður á leikunum sem kallast „kalda borðið" og krefst mikils undirbúnings. „Á kalda borðinu er konfekt, fiskmeti og pinnamatur, en borðið sjálft er hannað í samstarfi við Marel. Undirbúningurinn tekur tvo sólarhringa svo það er oft aðeins sofið í fimm tíma á þessum fjórum sólarhringum sem keppnin stendur yfir," segir Alfreð að lokum, vongóður um frammistöðu liðsins í Erfurt. alma@frettabladid.is
Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira