Innlent

Skíðasvæðin á Dalvík, í Tindastóli og Hlíðarfjalli opin

Frá Hlíðarfjalli. Mynd/Ægir
Frá Hlíðarfjalli. Mynd/Ægir MYND/Ægir

Í dag er skíðasvæðið á Dalvík opið frá klukkan 12 til 16. Þar er logn og milt veður. Skíðasvæðið í Tindastól er einnig opið til kl 16 í dag en þar er nægur og góður snjór. Þá eru tvær lyftur opnar í Hlíðarfjalli við Akueyri og verður opið klukkan 16 í dag.

Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Oddsskarði og Siglufirði eru lokuð í dag.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×