Þriðjungur ók of hratt 23. júlí 2008 14:48 Ríflega þriðjungur ökumanna ók yfir leyfilegum hámarkshraða á höfuðborgarsvæðinu frá mars fram í júlí á vegarköflum þar sem mikið hefur verið um slys. Umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vaktaði 74 umferðarkafla með ómerktri lögreglubifreið sem búin var myndavélabúnaði. Mælingin fram á virkum dögum í íbúðahverfum á stöðum þar sem hraðakstur hefur þótt mikill eða slys og óhöpp tíð. Markmiðið var að afla upplýsinga um ástand umferðarmála á þessum stöðum og leita lausna þar sem þeirra er þörf. Þetta kemur fram í tilkynningur frá lögreglunni. Eftirlitið hófst 11. mars síðastliðinn og lauk í byrjun júlí. Þá höfðu 74 vegarkaflar verið vaktaðir á níu svæðum og þar fóru um 8.205 ökutæki. Fjöldi kærðra ökumanna vegna hraðaksturs var 2.513 og því var heildarbrotahlutfallið 31%. Flestir óku yfir leyfilegum hraða í Laugardals- og Háaleitishverfi eða ríflega 42%. Í Kópavogi, Breiðholti, Árbæ og Grafarvogi voru 38-39% ökumanna á óleyfilegum hraða. Hlutfallið var minnst í Mosfellsbæ en þar 9% bifreiða ekið of hratt. Niðurstöður mælinganna voru sendar sveitarfélögum og sérstakar athugasemdir gerðar ef meira en þriðjungur ökumanna ók yfir leyfilegum hámarkshraða. Það er mat lögreglu að í þeim tilvikum þar sem brotahlutfall er hátt þurfi að meta hvort eðlilegt kunni að vera að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir að hraðakstur verði mögulegur á þeim vegarköflum sem um ræðir eða meta að nýju hvort eðlilegt sé að hækka leyfilegan hámarkshraða. Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira
Ríflega þriðjungur ökumanna ók yfir leyfilegum hámarkshraða á höfuðborgarsvæðinu frá mars fram í júlí á vegarköflum þar sem mikið hefur verið um slys. Umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vaktaði 74 umferðarkafla með ómerktri lögreglubifreið sem búin var myndavélabúnaði. Mælingin fram á virkum dögum í íbúðahverfum á stöðum þar sem hraðakstur hefur þótt mikill eða slys og óhöpp tíð. Markmiðið var að afla upplýsinga um ástand umferðarmála á þessum stöðum og leita lausna þar sem þeirra er þörf. Þetta kemur fram í tilkynningur frá lögreglunni. Eftirlitið hófst 11. mars síðastliðinn og lauk í byrjun júlí. Þá höfðu 74 vegarkaflar verið vaktaðir á níu svæðum og þar fóru um 8.205 ökutæki. Fjöldi kærðra ökumanna vegna hraðaksturs var 2.513 og því var heildarbrotahlutfallið 31%. Flestir óku yfir leyfilegum hraða í Laugardals- og Háaleitishverfi eða ríflega 42%. Í Kópavogi, Breiðholti, Árbæ og Grafarvogi voru 38-39% ökumanna á óleyfilegum hraða. Hlutfallið var minnst í Mosfellsbæ en þar 9% bifreiða ekið of hratt. Niðurstöður mælinganna voru sendar sveitarfélögum og sérstakar athugasemdir gerðar ef meira en þriðjungur ökumanna ók yfir leyfilegum hámarkshraða. Það er mat lögreglu að í þeim tilvikum þar sem brotahlutfall er hátt þurfi að meta hvort eðlilegt kunni að vera að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir að hraðakstur verði mögulegur á þeim vegarköflum sem um ræðir eða meta að nýju hvort eðlilegt sé að hækka leyfilegan hámarkshraða.
Mest lesið „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Innlent Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Innlent Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Innlent Loðna fundist á stóru svæði Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Fleiri fréttir „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Segir Heiðu hafa átt betra skilið Icelandair aflýsir flugferðum Fyrrverandi ráðherrar ræða alþjóðamálin Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Sjá meira