Innlent

Geislafræðingar við það að semja

Allt bendir til þess að geislafræðingar nái samkomulagi við stjórnendur Landspítalans í kvöld. Þeir höfðu hótað uppsögnum ef staðið yrði við fyrirhugaðar breytingar á vaktakerfi en Kristín Þórmundsdóttir, talsmaður þeirra, sagði að samkomulag væri í burðarliðnum sam báðir aðilar gætu sætt sig við.

"Þetta er allt í áttina. Ég býst fastlega við því að samningar náist í kvöld," sagði Margrét.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×