Ella Dís búin að fá tíma í Kína Breki Logason skrifar 29. maí 2008 14:36 Ella Dís „Við erum búnar að fá tíma í ágúst en ef eitthvað losnar fyrr ætla þeir að hafa samband," segir Ragna Erlendsdóttir móðir hinnar tveggja ára gömlu Ellu Dísar sem Vísir hefur fylgst með undanfarið. Ella Dís er á leiðinni til Kína í stofnfrumumeðferð þann 15.ágúst. „Þetta var fyrsti tíminn sem var laus en ég er að vonast til þess að komast fyrr út," segir Ragna en Ella Dís glímir við erfiðan hrörnunarsjúkdóm sem fer sífellt versnandi. Á miðvikudaginn í síðustu viku fór Ragna af stað með söfnun enda meðferð sem þessi gríðarlega kostnaðarsöm. Á fimm dögum söfnuðust 3.900.000 krónur sem er ótrúlegt að sögn Rögnu. „Þetta eru um 850 færslur og eiginlega allt frá einstaklingum. Ummælin og tölvupóstarnir sem ég hef verið að fá eru líka ótrúleg. Þetta er bestu viðbrögð sem ég hefði hugsanlega getað fengið." Tengdar fréttir Ella Dís á leiðinni til Kína í stofnfrumumeðferð Ella Dís er tveggja ára gömul hetja sem greindist með lífshættulegan og ólæknandi hrörnuarsjúkdóm fyrir um ári síðan. Vísir fylgdist með Ellu Dís í desember á síðasta ári en þá hafði hún misst mátt í vinstri hönd og máttur hægri handar fór minnkandi. Henni hefur hrakað mikið síðan þá en nú hyggst Ragna Erlendsdóttir móðir stúlkunar halda með hana til Kína í stofnfrumumeðferð. 21. maí 2008 13:33 Fótboltaáhugamenn í Borgarnesi styðja Ellu Dís „Við vorum nokkrir félagar að horfa á leikinn hérna á Hótel Hamri og lögðum smá pening undir á úrsltin. Það var enginn með réttar tölur þannig að ég stakk upp á því að potturinn færi til hennar," segir Jón G Ragnarsson fótboltaáhugamaður, borgnesingur og aðdáandi Tottenham númer eitt. 23. maí 2008 11:02 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira
„Við erum búnar að fá tíma í ágúst en ef eitthvað losnar fyrr ætla þeir að hafa samband," segir Ragna Erlendsdóttir móðir hinnar tveggja ára gömlu Ellu Dísar sem Vísir hefur fylgst með undanfarið. Ella Dís er á leiðinni til Kína í stofnfrumumeðferð þann 15.ágúst. „Þetta var fyrsti tíminn sem var laus en ég er að vonast til þess að komast fyrr út," segir Ragna en Ella Dís glímir við erfiðan hrörnunarsjúkdóm sem fer sífellt versnandi. Á miðvikudaginn í síðustu viku fór Ragna af stað með söfnun enda meðferð sem þessi gríðarlega kostnaðarsöm. Á fimm dögum söfnuðust 3.900.000 krónur sem er ótrúlegt að sögn Rögnu. „Þetta eru um 850 færslur og eiginlega allt frá einstaklingum. Ummælin og tölvupóstarnir sem ég hef verið að fá eru líka ótrúleg. Þetta er bestu viðbrögð sem ég hefði hugsanlega getað fengið."
Tengdar fréttir Ella Dís á leiðinni til Kína í stofnfrumumeðferð Ella Dís er tveggja ára gömul hetja sem greindist með lífshættulegan og ólæknandi hrörnuarsjúkdóm fyrir um ári síðan. Vísir fylgdist með Ellu Dís í desember á síðasta ári en þá hafði hún misst mátt í vinstri hönd og máttur hægri handar fór minnkandi. Henni hefur hrakað mikið síðan þá en nú hyggst Ragna Erlendsdóttir móðir stúlkunar halda með hana til Kína í stofnfrumumeðferð. 21. maí 2008 13:33 Fótboltaáhugamenn í Borgarnesi styðja Ellu Dís „Við vorum nokkrir félagar að horfa á leikinn hérna á Hótel Hamri og lögðum smá pening undir á úrsltin. Það var enginn með réttar tölur þannig að ég stakk upp á því að potturinn færi til hennar," segir Jón G Ragnarsson fótboltaáhugamaður, borgnesingur og aðdáandi Tottenham númer eitt. 23. maí 2008 11:02 Mest lesið Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Sjá meira
Ella Dís á leiðinni til Kína í stofnfrumumeðferð Ella Dís er tveggja ára gömul hetja sem greindist með lífshættulegan og ólæknandi hrörnuarsjúkdóm fyrir um ári síðan. Vísir fylgdist með Ellu Dís í desember á síðasta ári en þá hafði hún misst mátt í vinstri hönd og máttur hægri handar fór minnkandi. Henni hefur hrakað mikið síðan þá en nú hyggst Ragna Erlendsdóttir móðir stúlkunar halda með hana til Kína í stofnfrumumeðferð. 21. maí 2008 13:33
Fótboltaáhugamenn í Borgarnesi styðja Ellu Dís „Við vorum nokkrir félagar að horfa á leikinn hérna á Hótel Hamri og lögðum smá pening undir á úrsltin. Það var enginn með réttar tölur þannig að ég stakk upp á því að potturinn færi til hennar," segir Jón G Ragnarsson fótboltaáhugamaður, borgnesingur og aðdáandi Tottenham númer eitt. 23. maí 2008 11:02