Innlent

Jarðarför á Austurvelli

Sturla Jónsson á Austurvelli
Sturla Jónsson á Austurvelli

Vörubílstjórar með Sturlu Jónsson mótmælanda fremstan í flokki mættu niður á Austurvöll nú í hádeginu með ellefu líkkistur. Þar var um táknræn mótmæli að ræða.

Sturla og félagar voru með ellefu líkkistur eða eina fyrir hvern ráðherra að undanskildri Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra. Hún fékk blómvönd enda staðið sig vel að mati vörubílstjóra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×