Júlíus velur 20 manna EM-hóp 13. nóvember 2008 12:39 Júlíus Jónasson Júlíus Jónasson kvennalandsliðsþjálfari í handbolta hefur valið 20 manna hóp sem keppir í undankeppni HM í Póllandi dagana 25.-30. nóvember. Íslenska liðið leikur þá í riðli með Lettum, Slóvökum, Svisslendingum og heimamönnum og fer efsta liðið í riðlinum upp úr riðlinum. Íslenska liðið hefur æfingar þann 17. nóvember en heldur utan þann 24. nóvember. Stelpurnar sitja hjá á fyrsta leikdegi en mæta Lettum í fyrsta leik þann 26. nóvember sem er miðvikudagur. Daginn eftir er leikið við Svisslendinga, föstudaginn 28. er hvíld og 29. er leikið við Slóvaka og þann 30. er lokaleikurinn við heimamenn Pólverja. Hópurinn er sem hér segir: Markverðir: Berglind Íris Hansdóttir Valur Guðrún Maríasdóttir Fylkir Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir HK Aðrir leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir HK Ágústa Edda Björnsdóttir Valur Ásta Birna Gunnardóttir Fram Dagný Skúladóttir Valur Elísabet Gunnardóttir Stjarnan Hanna Stefánsdóttir Haukum Hildigunnur Einarsdóttir Valur Hildur Þorgeirsdóttir FH Hrafnhildur Skúladóttir Valur Íris Ásta Pétursdóttir Valur Jóna S Halldórdóttir HK Ragnhildur Guðmundsdóttir FH Rakel Dögg Bragadóttir Kolding Rut Jónsdóttir Team Tvis Holstebro Sigurbjörg Jóhannsdóttir Fram Stella Sigurðardóttir Fram Sunna María Einarsdóttir Fylkir Íslenski handboltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Sjá meira
Júlíus Jónasson kvennalandsliðsþjálfari í handbolta hefur valið 20 manna hóp sem keppir í undankeppni HM í Póllandi dagana 25.-30. nóvember. Íslenska liðið leikur þá í riðli með Lettum, Slóvökum, Svisslendingum og heimamönnum og fer efsta liðið í riðlinum upp úr riðlinum. Íslenska liðið hefur æfingar þann 17. nóvember en heldur utan þann 24. nóvember. Stelpurnar sitja hjá á fyrsta leikdegi en mæta Lettum í fyrsta leik þann 26. nóvember sem er miðvikudagur. Daginn eftir er leikið við Svisslendinga, föstudaginn 28. er hvíld og 29. er leikið við Slóvaka og þann 30. er lokaleikurinn við heimamenn Pólverja. Hópurinn er sem hér segir: Markverðir: Berglind Íris Hansdóttir Valur Guðrún Maríasdóttir Fylkir Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir HK Aðrir leikmenn: Arna Sif Pálsdóttir HK Ágústa Edda Björnsdóttir Valur Ásta Birna Gunnardóttir Fram Dagný Skúladóttir Valur Elísabet Gunnardóttir Stjarnan Hanna Stefánsdóttir Haukum Hildigunnur Einarsdóttir Valur Hildur Þorgeirsdóttir FH Hrafnhildur Skúladóttir Valur Íris Ásta Pétursdóttir Valur Jóna S Halldórdóttir HK Ragnhildur Guðmundsdóttir FH Rakel Dögg Bragadóttir Kolding Rut Jónsdóttir Team Tvis Holstebro Sigurbjörg Jóhannsdóttir Fram Stella Sigurðardóttir Fram Sunna María Einarsdóttir Fylkir
Íslenski handboltinn Mest lesið Biðst afsökunar á afar ljótum ummælum í Árbæ Fótbolti Eiginkonurnar fljúga frítt á meðan starfsmennirnir sitja eftir heima Fótbolti Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button Íslenski boltinn Munda missir af landsleik vegna útskriftar úr Harvard Fótbolti Sagður undir áhrifum, pissa í klefa Roma og senda tvo á sjúkrahús Fótbolti Dómari í máli Maradona hættir vegna umdeildrar þátttöku í heimildaþáttaröð Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea köstuðu glösum og stólum í Póllandi Enski boltinn „Skeptískir að einhver Íslendingur gæti gert Brann að góðu fótboltaliði“ Fótbolti Hólmbert skiptir um félag Fótbolti Átti einstakan leik og biðinni frá aldamótum að ljúka Körfubolti Fleiri fréttir „Er þreyttur núna, ég skal bara viðurkenna það“ Anton og Jónas dæma á úrslitahelgi Meistaradeildarinnar Viktor Gísli og Wisla Plock með yfirhöndina í úrslitaeinvíginu Hannes fær Íslandsmeistara til Austurríkis Myndaveisla: Valskonur Íslandsmeistarar þriðja árið í röð „Erum búin að vera í fimm úrslitaleikjum“ „Þvílík vegferð sem þetta er búið að vera“ „Þær vinna þetta Íslandsmót sanngjarnt“ „Hefði ekki verið hægt að skrifa þennan endi“ Gerir ekki upp á milli Arons og Óla Stef: „Verður mikill söknuður af honum“ Uppgjörið: Valur - Haukar 30-25 | Íslandsmeistarar þriðja árið í röð Alltaf markmiðið að verða Íslandsmeistari Goðsagnir senda Aroni kveðjur: „Einn besti leikmaður allra tíma“ „Stórmannlegt“ af Aroni sem hafi tekið rétta ákvörðun Aron Pálmarsson leggur skóna á hilluna í sumar Óðinn Þór skoraði ellefu og tryggði þriðja titilinn Átján mörk frá Ómari og Gísla í stórsigri Magdeburg Féll allur ketill í eld í seinni hálfleik Þorsteinn Leó með fimm í mikilvægum sigri Melsungen komst ekki í úrslitaleikinn Bætti á sig átta kílóum, vann tvöfalt og er á leið út Vildi ekki skipta um lið bara til þess eins að skipta um lið „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Sjá meira