Fengu ekki litað blek á jólakortin 29. nóvember 2008 04:00 Rakel með jóla-kreppukortin sem hún hannaði ásamt Katrínu Ingu og Unu Björk. „Allt litaða blekið var fast í tollinum svo við urðum að hafa kortin svarthvít,“ segir Rakel McMahon myndlistarkona um svokölluð jóla-kreppukort sem hún hannaði ásamt Unu Björk Sigurðardóttur og Katrínu Ingu Katrínar. „Við útskrifuðumst allar úr Listaháskólanum í vor og þegar Katrín Inga bar upp þessa hugmynd ákváðum að láta verða af því að gera jólakort sem eru ekki alveg eins og þessi hefðbundnu. Við hönnuðum fjögur kort á mann, seljum saman tólf í pakka og prentum þau sjálfar. Við ætluðum að hafa þau í lit, en fyrst það var ekki hægt urðu þau bara svolítið pönkuð og lýsandi fyrir ástandið sem ríkir í dag,“ segir Rakel, en fyrsta upplagið af kortunum er þegar uppselt. Á yfirlitskortinu í pökkunum stendur að tíu krónur af hverju korti renni til styrktar íslensku þjóðinni og verði lagðar inn á öruggan bankareikning í Sviss, en aðspurð segir Rakel það vera meira í gríni en alvöru. „Þetta var meira gert á húmorískum nótum og okkur fannst vera smá kaldhæðni í því í ljósi þess sem gerðist,“ útskýrir Rakel og segir þær stöllur vera í þann mund að prenta fleiri kort. „Við höfum verið með kort á okkur og selt fólki sem við hittum, en um helgina ætlum við að vera á jólamarkaðnum í gamla Byko húsinu og selja kort, húsgögn, myndlist, föt og fleira,“ segir Rakel, en þeir sem vilja kaupa kort síðar geta sent póst á rakelmc@visir.is Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira
„Allt litaða blekið var fast í tollinum svo við urðum að hafa kortin svarthvít,“ segir Rakel McMahon myndlistarkona um svokölluð jóla-kreppukort sem hún hannaði ásamt Unu Björk Sigurðardóttur og Katrínu Ingu Katrínar. „Við útskrifuðumst allar úr Listaháskólanum í vor og þegar Katrín Inga bar upp þessa hugmynd ákváðum að láta verða af því að gera jólakort sem eru ekki alveg eins og þessi hefðbundnu. Við hönnuðum fjögur kort á mann, seljum saman tólf í pakka og prentum þau sjálfar. Við ætluðum að hafa þau í lit, en fyrst það var ekki hægt urðu þau bara svolítið pönkuð og lýsandi fyrir ástandið sem ríkir í dag,“ segir Rakel, en fyrsta upplagið af kortunum er þegar uppselt. Á yfirlitskortinu í pökkunum stendur að tíu krónur af hverju korti renni til styrktar íslensku þjóðinni og verði lagðar inn á öruggan bankareikning í Sviss, en aðspurð segir Rakel það vera meira í gríni en alvöru. „Þetta var meira gert á húmorískum nótum og okkur fannst vera smá kaldhæðni í því í ljósi þess sem gerðist,“ útskýrir Rakel og segir þær stöllur vera í þann mund að prenta fleiri kort. „Við höfum verið með kort á okkur og selt fólki sem við hittum, en um helgina ætlum við að vera á jólamarkaðnum í gamla Byko húsinu og selja kort, húsgögn, myndlist, föt og fleira,“ segir Rakel, en þeir sem vilja kaupa kort síðar geta sent póst á rakelmc@visir.is
Mest lesið Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Lífið Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Lífið Gaf eistum kærastans gælunafn Lífið Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Lífið Ein heitasta söngkona landsins á lausu Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Heimsfræg lesbía á leið til landsins Lífið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Fleiri fréttir Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Ástin sveif yfir ítölskum vötnum Cosby Show-stjarna látin Pöntuðu „perrapizzu“ með flugi frá Ísafirði Heimsfræg lesbía á leið til landsins Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sjá meira