Innlent

Formenn ætla að ræða eftirlaunafrumvarp í sumar

Samkomulag hefur náðst um að vinna að breytingum á eftirlaunafrumvarpinu umdeilda í sumar. Tilkynnt var á Alþingi fyrir skömmu að formenn stjórnmálaflokkanna ætla að setjast yfir lögin í sumar og gera á þeim breytingar.

Gert er ráð fyrir að formennirnir muni sameiginlega leggja fram nýtt frumvarp þegar þingið kemur saman aftur í haust.

Eftirlaunafrumvarpið umdeilda var samþykkt árið 2003




Fleiri fréttir

Sjá meira


×