Innlent

Sagður hafa látist af eðlilegum orsökum

Blaðafulltrúi skemmtiferðaskipsins Aurora, Michelle Angel, segir við Vísi að farþegi hafi látist um borð í skipinu í nótt af náttúrulegum orsökum. Enginn grunur sé um að morð hafi verið framið.

Dráttarbáturinn Magni, með nokkra lögreglumenn innanborðs, er nú kominn að skemmtiferðaskipinu, sem liggur fyrir utan Sundahöfn.

Lögreglan mun rannsaka málið eins og venja er þegar um svona mál eru að ræða.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×