Forseti Íslands: Sigurbjörn biskup skipar heiðursess í hugum þjóðarinnar 28. ágúst 2008 16:31 Ólafur Ragnar Grímsson Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að Sigurbjörn Einarsson biskup sé í hópi fárra biskupa sem hafi öðlast heiðursess í hugum þjóðarinnar. Hans verði lengi minnst. Sigurbjörn lést í morgun, 97 ára að aldri. „Frá kristnitöku á Þingvöllum við Öxará fyrir þúsund árum hafa fáeinir biskupar öðlast heiðurssess í hugum þjóðarinnar. Í þeirri sveit verður Sigurbjörn um aldir meðal hinna fremstu. Gáfur hans, geislandi nálægð, hlýja og kímni voru okkur öllum dýrmætar gjafir," segir Ólafur Ragnar. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands í 22 ár, frá árinu 1959 til 1981. Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: Til efs að þjóðinni sé jafn hlýtt til nokkurs annars manns Maður verður mjög hryggur þegar maður heyrir þessi tíðindi, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra um fráfall Sigurbjörns Einarssonar biskups. 28. ágúst 2008 10:29 Einstaklega björt minning um Sigurbjörn Einarsson Pétur Sigurgeirsson biskup segir að minning sín um Sigurbjörn Einarsson biskup sé alveg sérstaklega góð og björt. 28. ágúst 2008 10:57 Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: 28. ágúst 2008 09:38 Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Fleiri fréttir Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Sjá meira
Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir að Sigurbjörn Einarsson biskup sé í hópi fárra biskupa sem hafi öðlast heiðursess í hugum þjóðarinnar. Hans verði lengi minnst. Sigurbjörn lést í morgun, 97 ára að aldri. „Frá kristnitöku á Þingvöllum við Öxará fyrir þúsund árum hafa fáeinir biskupar öðlast heiðurssess í hugum þjóðarinnar. Í þeirri sveit verður Sigurbjörn um aldir meðal hinna fremstu. Gáfur hans, geislandi nálægð, hlýja og kímni voru okkur öllum dýrmætar gjafir," segir Ólafur Ragnar. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands í 22 ár, frá árinu 1959 til 1981.
Tengdar fréttir Þorgerður Katrín: Til efs að þjóðinni sé jafn hlýtt til nokkurs annars manns Maður verður mjög hryggur þegar maður heyrir þessi tíðindi, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra um fráfall Sigurbjörns Einarssonar biskups. 28. ágúst 2008 10:29 Einstaklega björt minning um Sigurbjörn Einarsson Pétur Sigurgeirsson biskup segir að minning sín um Sigurbjörn Einarsson biskup sé alveg sérstaklega góð og björt. 28. ágúst 2008 10:57 Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: 28. ágúst 2008 09:38 Mest lesið Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Innlent Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Innlent Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Innlent Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Erlent „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Innlent Farþeginn enn í haldi lögreglu Innlent Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Innlent Fólk farið að reykja kókaínið Innlent Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Innlent Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Innlent Fleiri fréttir Vatnshæðin aðeins lækkað í Skaftá „Við munum berjast fyrir því til síðasta dags að fá pabba aftur“ Borgarsögusafn gagnrýnir rangfærslur varðandi Holtsgötu 10 Krúttlegi jólamarkaðurinn í félagsheimilinu endaði á borði lögreglu Húsbrot og líkamsárás Tæplega tvö hundruð þúsund vottorð gefin út af læknum á ári Langþráð verk í vegagerð bíða fram á næsta áratug Farþeginn enn í haldi lögreglu Sextán ára martröð strætóbílstjóra í Reykjanesbæ Slökkvilið kallað út vegna ammoníakleka Ummæli Þórunnar dapurleg Margt sem gildir enn í samstarfi Íslands og Bandaríkjanna Fólk farið að reykja kókaínið Kókaínreykingar algengari, vonbrigði í vegagerð og háskaleg eftirför lögreglu Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Taldi brúðkaup í Keníu ekki telja og krefst ógildingar Slökktu eld á Stórhöfða Ráðherra bað skólameistara afsökunar sem klóra sér enn í kollinum Elsti Íslendingurinn er látinn Eldri kona stórslösuð og vitni gefa sig fram Halla Bergþóra sækir um en ekki Páley Hafnarfjörður mátti ekki afturkalla ráðningu Óskars Steins Gunnar lögmaður: „Ég er rosalega vinsæll á meðal Albananna“ Furðar sig á uppbyggingu við inngang þjóðgarðsins Grindvíkingar fái að velja hvar þeir kjósa „Auðvitað er forgangsröðun jarðganga vonbrigði fyrir mig“ „Þetta er stórkostlegt vandamál fyrir Íslendinga“ Ekki búið að bera kennsl á þann sem ekið var á Uggur í læknum og samtöl við Norðurlönd nauðsynlegt Fóru ekki fram á lengra varðhald yfir lögmanninum Sjá meira
Þorgerður Katrín: Til efs að þjóðinni sé jafn hlýtt til nokkurs annars manns Maður verður mjög hryggur þegar maður heyrir þessi tíðindi, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra og starfandi forsætisráðherra um fráfall Sigurbjörns Einarssonar biskups. 28. ágúst 2008 10:29
Einstaklega björt minning um Sigurbjörn Einarsson Pétur Sigurgeirsson biskup segir að minning sín um Sigurbjörn Einarsson biskup sé alveg sérstaklega góð og björt. 28. ágúst 2008 10:57
Dr. Sigurbjörn Einarsson er látinn Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup er látinn. Hann lést í morgun, 97 ára að aldri. Sigurbjörn gegndi embætti biskups Íslands frá árinu 1959 til 1981. Núverandi biskup, Karl, er sonur Sigurbjörns. Tilkynning frá Biskupsstofu fer hér á eftir: 28. ágúst 2008 09:38