Innlent

Unglingadrykkja tvöfaldast á milli grunn- og framhaldsskóla

Áfengsineysla sextán ára unglinga meira en tvöfaldast frá því að þeir ljúka grunnskólanámi að vori og fram að fyrstu önn þeirra í framhaldsskóla, aðeins nokkrum mánuðum seinna.

Þetta er niðurstaða könnunar sem Rannsóknir og greining hefur gert. Þrátt fyrir þetta leiðir könnunin í ljós að í heild hefur vímuefnaneysla í framhaldsskólum og grunnskólum minnkaði á undanförnum árum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×